Ævi Liberace 18. september 2008 08:00 Michael Douglas leikur skrautgjarnan homma og skemmtikraft. Michael Douglas ætlar að leika bandaríska skemmtikraftinn Liberace í kvikmynd sem Steven Soderbergh hefur í undirbúningi. Er hlutverkið kúvending á ferli leikarans sem hefur til þessa einbeitt sér að gagnkynhneigðum glæsimönnum sem eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Liberace var samkynhneigður og skóp sér hálfrar aldar feril sem tónlistarmaður með skrautlegum búningum í afþreyingariðnaði Bandaríkjanna. Hann var alla tíð í skápnum og átti í mörgum málaferlum við fjölmiðla sem dirfðust að ýja að kynhneigð hans, Hann lést 1987 af eyðnitengdum krankleik. Verkefnið er enn á handritsstigi, en Soderbergh er nú að ljúka við ævisögulega kvikmynd í tveimur hlutum um Che Guevara sem verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í London í október. Sú mynd er loksins komin með dreifingaraðila vestanhafs eftir nokkra bið, segir Variety.- pbb Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Michael Douglas ætlar að leika bandaríska skemmtikraftinn Liberace í kvikmynd sem Steven Soderbergh hefur í undirbúningi. Er hlutverkið kúvending á ferli leikarans sem hefur til þessa einbeitt sér að gagnkynhneigðum glæsimönnum sem eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Liberace var samkynhneigður og skóp sér hálfrar aldar feril sem tónlistarmaður með skrautlegum búningum í afþreyingariðnaði Bandaríkjanna. Hann var alla tíð í skápnum og átti í mörgum málaferlum við fjölmiðla sem dirfðust að ýja að kynhneigð hans, Hann lést 1987 af eyðnitengdum krankleik. Verkefnið er enn á handritsstigi, en Soderbergh er nú að ljúka við ævisögulega kvikmynd í tveimur hlutum um Che Guevara sem verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í London í október. Sú mynd er loksins komin með dreifingaraðila vestanhafs eftir nokkra bið, segir Variety.- pbb
Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira