Terry stólar á Ancelotti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2009 11:15 John Terry í leik með Chelsea gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í vor. Nordic Photos / Getty Images John Terry segir að Carlo Ancelotti sé rétti maðurinn til að stýra Chelsea til sigurs í Meistaradeild Evrópu. Chelsea komst í úrslit Meistaradeildarinnar í fyrra en tapaði þá fyrir Manchester United í vítaspyrnukeppni. Vítaspyrnukeppnin er sérstaklega minnistæð fyrir Terry en hann misnotaði sína spyrnu í keppninni. Hann hefði getað tryggt Chelsea titilinn. „Það sem við þurftum að ganga í gegnum var mjög sárt og er enn," sagði Terry í samtali við enska fjölmiðla. „Það er þess vegna sem það er svona mikilvægt að halda kjarna liðsins saman." „Við höfum mátt upplifa margar erfiðar stundir saman. Það hafa líka verið góðar stundir en þær slæmu munu lifa að eilífu. Það er eitthvað sem ég vil fá tækifæri til að bæta fyrir." Hann sagði einnig að Ancelotti hafi reynsluna sem til þurfi en hann varð tvívegis Evrópumeistari sem knattspyrnustjóri AC Milan. „Ítalskir knattspyrnustjórar eru mjög góðir í að skipuleggja leikstíl liða sinna. Við verjumst mjög vel og vinnum saman sem ein liðsheild. Það sama má segja um lið Milan undanfarin ár. Það vita allir hvað þeir eiga að gera," sagði Terry. „Við vitum vel að það verður erfitt að brjóta okkur á bak aftur og miðað við þá öflugu sóknarmenn sem við erum með mun okkur alltaf takast að skora mörk." „Carlo er mjög góður maður og veit nákvæmlega hvað leikmenn þurfa. Það er lykillinn að þeirri velgengni sem við þráum." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
John Terry segir að Carlo Ancelotti sé rétti maðurinn til að stýra Chelsea til sigurs í Meistaradeild Evrópu. Chelsea komst í úrslit Meistaradeildarinnar í fyrra en tapaði þá fyrir Manchester United í vítaspyrnukeppni. Vítaspyrnukeppnin er sérstaklega minnistæð fyrir Terry en hann misnotaði sína spyrnu í keppninni. Hann hefði getað tryggt Chelsea titilinn. „Það sem við þurftum að ganga í gegnum var mjög sárt og er enn," sagði Terry í samtali við enska fjölmiðla. „Það er þess vegna sem það er svona mikilvægt að halda kjarna liðsins saman." „Við höfum mátt upplifa margar erfiðar stundir saman. Það hafa líka verið góðar stundir en þær slæmu munu lifa að eilífu. Það er eitthvað sem ég vil fá tækifæri til að bæta fyrir." Hann sagði einnig að Ancelotti hafi reynsluna sem til þurfi en hann varð tvívegis Evrópumeistari sem knattspyrnustjóri AC Milan. „Ítalskir knattspyrnustjórar eru mjög góðir í að skipuleggja leikstíl liða sinna. Við verjumst mjög vel og vinnum saman sem ein liðsheild. Það sama má segja um lið Milan undanfarin ár. Það vita allir hvað þeir eiga að gera," sagði Terry. „Við vitum vel að það verður erfitt að brjóta okkur á bak aftur og miðað við þá öflugu sóknarmenn sem við erum með mun okkur alltaf takast að skora mörk." „Carlo er mjög góður maður og veit nákvæmlega hvað leikmenn þurfa. Það er lykillinn að þeirri velgengni sem við þráum."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira