Inter og Barca áfram - Liverpool tapaði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. desember 2009 17:22 Samuel Eto'o í leiknum í kvöld. Nordic Photos / AFP Fjögur síðustu liðin tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er síðustu átta leikir riðlakeppninnar fóru fram. Vísir fylgdist með öllum leikjunum og má sjá úrslit þeirra, markaskorara og lokastöðu riðlanna hér að neðan.Helst bar til tíðinda að stórliðin Barcelona og Inter stóðust prófraunina í F-riðli og komust bæði áfram. Olympiakos gulltryggði svo sæti sitt með 1-0 sigri á ungu liði Arsenal. Stuttgart og Unirea Urziceni háðu hreinan úrslitaleik um hvort liðið myndi fylgja Sevilla í næstu umferð. Stuttgart komst í 3-0 eftir aðeins ellefu mínútur og gerði þar með út um leikinn sem lauk með 3-1 sigri þeirra þýsku. Þá tapaði Liverpool fyrir Fiorentina á heimavelli, 2-1, eftir að hafa komist yfir í lok fyrri hálfleiks. Alberto Gilardino skoraði sigurmark Fiorentina í uppbótartíma og tryggði þar með sínum mönnum efsta sæti riðilsins. Liverpool var þegar fallið úr leik en tekur þess í stað þátt í Evrópudeildinni.E-riðill:Lyon - Debrecen 4-0 Leik lokið 1-0 Bafetimbi Gomis (25.), 2-0 Michel Bastos (45.), 3-0 Miralem Pjanic (59.), 4-0 Aly Cissokho (77.)Liverpool - Fiorentina 1-2 Leik lokiið 1-0 Yossi Benayoun (43.), 1-1 Martin Jörgensen (63.), 1-2 Alberto Gilardino (92.) Byrjunarlið Liverpool: Cavalieri, Darby, Skrtel, Agger, Insua, Aquilani, Mascherano, Benayoun, Gerrard, Dossena, Kuyt.Lokastaðan: Fiorentina 15 Lyon 13 Liverpool 7 Debrecen 0F-riðill:Dynamo Kiev - Barcelona 1-2 Leik lokið 1-0 Artem Milevski (2.), 1-1 Xavi (33.), 1-2 Lionel Messi (86.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdes, Daniel Alves, Pique, Puyol, Xavi, Iniesta, Ibrahimovic, Messi, Keita, Busquets, Abidal.Inter - Rubin Kazan 2-0 Leik lokið 1-0 Samuel Eto'o (30.), 2-0 Mario Balotelli (63.). Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Stankovic, Lucio, Thiago Motta, Eto'o, Sneijder, Maicon, Milito, Samuel, Balotelli.Lokastaðan: Barcelona 11 Inter 9 Rubin Kazan 6 Dynamo Kiev 5G-riðill:Sevilla - Rangers 1-0 Leik lokið 1-0 Frederic Kanoute, víti (8.).Stuttgart - Unirea Urziceni 3-1 Leik lokið 1-0 Ciprian Marica (5.), 2-0 Cristian Träsch (8.), 3-0 Pavel Pogrebnyak (11.), 3-1 Antonio Semedo (46.).Lokastaðan: Sevilla 13 Stuttgart 9 Unirea Urziceni 8 Rangers 2H-riðill:Standard Liege - AZ Alkmaar 1-1 Leik lokið 0-1 Jermain Lens (42.), 1-1 Sinan Boltat (90.)Olympiakos - Arsenal 1-0 Leik lokið 1-0 Leonardo (47.). Byrjunarlið Arsenal: Gilbert, Bartley, Silvestre, Cruise, Ramsey, Song Billong, Merida, Walcott, Wilshere, Vela.Lokastaðan: Arsenal 13 Olympiakos 10 Standard Liege 5 AZ Alkmaar 4 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Fjögur síðustu liðin tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er síðustu átta leikir riðlakeppninnar fóru fram. Vísir fylgdist með öllum leikjunum og má sjá úrslit þeirra, markaskorara og lokastöðu riðlanna hér að neðan.Helst bar til tíðinda að stórliðin Barcelona og Inter stóðust prófraunina í F-riðli og komust bæði áfram. Olympiakos gulltryggði svo sæti sitt með 1-0 sigri á ungu liði Arsenal. Stuttgart og Unirea Urziceni háðu hreinan úrslitaleik um hvort liðið myndi fylgja Sevilla í næstu umferð. Stuttgart komst í 3-0 eftir aðeins ellefu mínútur og gerði þar með út um leikinn sem lauk með 3-1 sigri þeirra þýsku. Þá tapaði Liverpool fyrir Fiorentina á heimavelli, 2-1, eftir að hafa komist yfir í lok fyrri hálfleiks. Alberto Gilardino skoraði sigurmark Fiorentina í uppbótartíma og tryggði þar með sínum mönnum efsta sæti riðilsins. Liverpool var þegar fallið úr leik en tekur þess í stað þátt í Evrópudeildinni.E-riðill:Lyon - Debrecen 4-0 Leik lokið 1-0 Bafetimbi Gomis (25.), 2-0 Michel Bastos (45.), 3-0 Miralem Pjanic (59.), 4-0 Aly Cissokho (77.)Liverpool - Fiorentina 1-2 Leik lokiið 1-0 Yossi Benayoun (43.), 1-1 Martin Jörgensen (63.), 1-2 Alberto Gilardino (92.) Byrjunarlið Liverpool: Cavalieri, Darby, Skrtel, Agger, Insua, Aquilani, Mascherano, Benayoun, Gerrard, Dossena, Kuyt.Lokastaðan: Fiorentina 15 Lyon 13 Liverpool 7 Debrecen 0F-riðill:Dynamo Kiev - Barcelona 1-2 Leik lokið 1-0 Artem Milevski (2.), 1-1 Xavi (33.), 1-2 Lionel Messi (86.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdes, Daniel Alves, Pique, Puyol, Xavi, Iniesta, Ibrahimovic, Messi, Keita, Busquets, Abidal.Inter - Rubin Kazan 2-0 Leik lokið 1-0 Samuel Eto'o (30.), 2-0 Mario Balotelli (63.). Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Stankovic, Lucio, Thiago Motta, Eto'o, Sneijder, Maicon, Milito, Samuel, Balotelli.Lokastaðan: Barcelona 11 Inter 9 Rubin Kazan 6 Dynamo Kiev 5G-riðill:Sevilla - Rangers 1-0 Leik lokið 1-0 Frederic Kanoute, víti (8.).Stuttgart - Unirea Urziceni 3-1 Leik lokið 1-0 Ciprian Marica (5.), 2-0 Cristian Träsch (8.), 3-0 Pavel Pogrebnyak (11.), 3-1 Antonio Semedo (46.).Lokastaðan: Sevilla 13 Stuttgart 9 Unirea Urziceni 8 Rangers 2H-riðill:Standard Liege - AZ Alkmaar 1-1 Leik lokið 0-1 Jermain Lens (42.), 1-1 Sinan Boltat (90.)Olympiakos - Arsenal 1-0 Leik lokið 1-0 Leonardo (47.). Byrjunarlið Arsenal: Gilbert, Bartley, Silvestre, Cruise, Ramsey, Song Billong, Merida, Walcott, Wilshere, Vela.Lokastaðan: Arsenal 13 Olympiakos 10 Standard Liege 5 AZ Alkmaar 4
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira