Harpa Sif: Framtíðin blasir við þessu liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2009 21:50 Harpa faðmar hér Florentinu Stanciu í leikslok Mynd/Anton Brink Harpa Sif Eyjólfsdóttir og félagar hennar í Stjörnunni urðu Íslandsmeistarar í N1 deild kvenna í dag eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja leiknum. Harpa skoraði fimm mörk í leiknum og átti líka þrjár línusendingar sem gáfu mörk. „Ég er að spila miklu stærra hlutverk hjá liðinu heldur en undanfarin ár og það er frábært að ná þá að vinna titilinn. Ég get bara ekki lýst þessari tilfinningu," sagði Harpa Sif Eyjólfsdóttir sem lék mjög vel í vörn og sókn hjá Stjörnunni í úrslitaeinvíginu. „Ég get ekki sagt að mér finnist ég eiga meira í þessum titli en hinum. Það er alltaf liðsheildin sem vinnur þetta hvort sem maður spilar mikið eða lítið," segir Harpa og bætir við: "Þetta er lið er ótrúlegt og við erum að spila á sextán og sautján ára stelpum sem taka við ábyrgðinni og eru frábærar," sagði Harpa. Harpa hefur átt margar frábærar sendingar á félaga sína í úrslitakeppninni en í lokaleiknum í daf þá náði hún einnig að skora nokkur glæsileg mörk sjálf. „Ég fór loksins að skora eitthvað í dag. Ég er mjög ánægð með varnarleikinn hjá liðinu því hann er búinn að vera ótrúlega góður. Við skorum alltaf okkar mörk," segir Harpa. Það er búið að reyna mikið á Stjörnuliðið í vetur þrátt fyrir velgengina. „Það var rosalega erfitt að missa Birgit Engl og Önnu Úrsulu en það sýnir bara styrk liðsins að það kemur alltaf maður í manns stað," segir Harpa. Harpa er einnig á því að Stjörnuliðið eigi eftir að vinna marga titla í viðbót. „Þetta á ekkert eftir að breystast neitt og þetta verður svona áfram í Garðabænum á næsta ári. Ég held að meðalaldurinn í liðinu séu 19,5 ár þannig að framtíðin blasir við þessu liði," sagði Harpa að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Harpa Sif Eyjólfsdóttir og félagar hennar í Stjörnunni urðu Íslandsmeistarar í N1 deild kvenna í dag eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja leiknum. Harpa skoraði fimm mörk í leiknum og átti líka þrjár línusendingar sem gáfu mörk. „Ég er að spila miklu stærra hlutverk hjá liðinu heldur en undanfarin ár og það er frábært að ná þá að vinna titilinn. Ég get bara ekki lýst þessari tilfinningu," sagði Harpa Sif Eyjólfsdóttir sem lék mjög vel í vörn og sókn hjá Stjörnunni í úrslitaeinvíginu. „Ég get ekki sagt að mér finnist ég eiga meira í þessum titli en hinum. Það er alltaf liðsheildin sem vinnur þetta hvort sem maður spilar mikið eða lítið," segir Harpa og bætir við: "Þetta er lið er ótrúlegt og við erum að spila á sextán og sautján ára stelpum sem taka við ábyrgðinni og eru frábærar," sagði Harpa. Harpa hefur átt margar frábærar sendingar á félaga sína í úrslitakeppninni en í lokaleiknum í daf þá náði hún einnig að skora nokkur glæsileg mörk sjálf. „Ég fór loksins að skora eitthvað í dag. Ég er mjög ánægð með varnarleikinn hjá liðinu því hann er búinn að vera ótrúlega góður. Við skorum alltaf okkar mörk," segir Harpa. Það er búið að reyna mikið á Stjörnuliðið í vetur þrátt fyrir velgengina. „Það var rosalega erfitt að missa Birgit Engl og Önnu Úrsulu en það sýnir bara styrk liðsins að það kemur alltaf maður í manns stað," segir Harpa. Harpa er einnig á því að Stjörnuliðið eigi eftir að vinna marga titla í viðbót. „Þetta á ekkert eftir að breystast neitt og þetta verður svona áfram í Garðabænum á næsta ári. Ég held að meðalaldurinn í liðinu séu 19,5 ár þannig að framtíðin blasir við þessu liði," sagði Harpa að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita