Breskir stórmarkaðir komnir í kampavínsstríð 2. desember 2009 13:45 Breskir stórmarkaðir eru komnir í verðstríð á kampavíni nú þegar jólaösin er farin í gang af alvöru. Waitrose, Sainsbury´s og Co-op hafa allir tilkynnt um allt að 50% afslátt á því kampavíni sem þessir stórmarkaðir hafa til sölu.Í frétt um málið á vefsíðu RetailWeek segir að Waitrose hafi lækkað um 50% verð sitt á 2004 árganginum af Duval-Leroy Blanc de Blancs og kostar flaskan nú 14.99 pund eða rúmar 3.000 kr.Sainsbury´s hefur lækkað verðið á Etienne Dumont Brut Champagne úr 27.99 pundum og niður í 15.99 pund og ef kassi með sex flöskum er keyptur er 25% afsláttur í viðbót í boði sem setur flöskuverðið niður í 11.99 pund.Co-op hefur lækkað verð sitt á Cazanove Grand Apparat Champagne úr 30 pundum og niður í 15 pund.Samkvæmt fréttinni hefur kampavínssalan í Bretlandi minnkað töluvert í kreppunni og eru vonast verslunarmenn til að hleypa lífi í hana með þessum verðlækkunum. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Breskir stórmarkaðir eru komnir í verðstríð á kampavíni nú þegar jólaösin er farin í gang af alvöru. Waitrose, Sainsbury´s og Co-op hafa allir tilkynnt um allt að 50% afslátt á því kampavíni sem þessir stórmarkaðir hafa til sölu.Í frétt um málið á vefsíðu RetailWeek segir að Waitrose hafi lækkað um 50% verð sitt á 2004 árganginum af Duval-Leroy Blanc de Blancs og kostar flaskan nú 14.99 pund eða rúmar 3.000 kr.Sainsbury´s hefur lækkað verðið á Etienne Dumont Brut Champagne úr 27.99 pundum og niður í 15.99 pund og ef kassi með sex flöskum er keyptur er 25% afsláttur í viðbót í boði sem setur flöskuverðið niður í 11.99 pund.Co-op hefur lækkað verð sitt á Cazanove Grand Apparat Champagne úr 30 pundum og niður í 15 pund.Samkvæmt fréttinni hefur kampavínssalan í Bretlandi minnkað töluvert í kreppunni og eru vonast verslunarmenn til að hleypa lífi í hana með þessum verðlækkunum.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira