Leikmenn Vals: Yndisleg tilfinning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. september 2009 22:57 Kristín Ýr með ungum stuðningsmönnum í kvöld. Mynd/Stefán Það voru kampakátir leikmenn Vals sem Vísir hitti eftir að liðið varð Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 sigur á Keflavík í kvöld. Mikil fagnaðarlæti brutust út í leikslok enda varð Valur Íslandsmeistari fjórða árið í röð og í fimmta sinn á undanförnum sex tímabilum. Árangurinn er glæsilegur. „Þetta er yndisleg tilfinning og í raun ólýsanleg. Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í undirbúningstímabili í rúmlega hálft ár. Þetta er augnablikið sem maður hefur verið að bíða eftir,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir sem skoraði þrennu fyrir Val í kvöld. Hún missti af mörgum titlum með Val á meðan hún var að glíma við erfið meiðsli. Hún varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2004 og svo aftur í fyrra en þá kom hún lítið við sögu. „Það var ömurlegt að geta ekki tekið þátt í þessu öll árin þegar ég var meidd. Það var samt auðvitað mjög gaman í fyrra en þetta er alveg einstakt.“ Hún segir mikla vinnu að baki hjá sér. „Ég hef verið dugleg að fara til sjúkraþjálfara og er gaman að sjá alla þessa vinnu skila sér nú.“ María Björg Ágústsdóttir, markvörður Vals, varð í kvöld Íslandsmeistari í fyrsta sinn á sínum ferli. „Þetta er búin að vera löng bið,“ sagði María. „En tilfinningin er ljómandi góð. Við höfum þurft að hafa fyrir hlutunum í sumar en áður var það oft þannig að mótið var búið eftir einn tapleik. Þannig var það ekki í sumar og það gerði þetta enn skemmtilegra.“ Hallbera Guðný Gísladóttir á afmæli í dag og fékk því góða afmælisgjöf í dag. „Þetta er toppurinn,“ sagði Hallbera. „Áhorfendur hafa verið frábærar og sumarið hefur verið mjög gott. Vonandi gerum við betur með því að taka bikarinn líka og fara langt í Evrópukeppninni.“ Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Valur Íslandsmeistari Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 stórsigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deild kvenna. 14. september 2009 19:19 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Það voru kampakátir leikmenn Vals sem Vísir hitti eftir að liðið varð Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 sigur á Keflavík í kvöld. Mikil fagnaðarlæti brutust út í leikslok enda varð Valur Íslandsmeistari fjórða árið í röð og í fimmta sinn á undanförnum sex tímabilum. Árangurinn er glæsilegur. „Þetta er yndisleg tilfinning og í raun ólýsanleg. Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í undirbúningstímabili í rúmlega hálft ár. Þetta er augnablikið sem maður hefur verið að bíða eftir,“ sagði Kristín Ýr Bjarnadóttir sem skoraði þrennu fyrir Val í kvöld. Hún missti af mörgum titlum með Val á meðan hún var að glíma við erfið meiðsli. Hún varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2004 og svo aftur í fyrra en þá kom hún lítið við sögu. „Það var ömurlegt að geta ekki tekið þátt í þessu öll árin þegar ég var meidd. Það var samt auðvitað mjög gaman í fyrra en þetta er alveg einstakt.“ Hún segir mikla vinnu að baki hjá sér. „Ég hef verið dugleg að fara til sjúkraþjálfara og er gaman að sjá alla þessa vinnu skila sér nú.“ María Björg Ágústsdóttir, markvörður Vals, varð í kvöld Íslandsmeistari í fyrsta sinn á sínum ferli. „Þetta er búin að vera löng bið,“ sagði María. „En tilfinningin er ljómandi góð. Við höfum þurft að hafa fyrir hlutunum í sumar en áður var það oft þannig að mótið var búið eftir einn tapleik. Þannig var það ekki í sumar og það gerði þetta enn skemmtilegra.“ Hallbera Guðný Gísladóttir á afmæli í dag og fékk því góða afmælisgjöf í dag. „Þetta er toppurinn,“ sagði Hallbera. „Áhorfendur hafa verið frábærar og sumarið hefur verið mjög gott. Vonandi gerum við betur með því að taka bikarinn líka og fara langt í Evrópukeppninni.“
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Valur Íslandsmeistari Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 stórsigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deild kvenna. 14. september 2009 19:19 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Valur Íslandsmeistari Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 stórsigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deild kvenna. 14. september 2009 19:19
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti