Del Potro batt enda á langa sigurgöngu Federer Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2009 09:02 Del Potro kyssir sigurlaunin. Nordic Photos / AFP Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro fagnaði í nótt sínum fyrsta sigri á risamóti í tennis eftir að hafa lagt Roger Federer í úrslitaviðureigninni. Federer hafði unnið á þessu móti undanfarin fimm ár og hefði jafnað 84 ára gamalt met hefði honum tekist að vinna sjötta mótið í röð. En Del Potro er fyrsti maðurinn fyrir utan Rafael Nadal sem fagnar sigri gegn Federer í úrslitum stórmóts. Del Potro er tvítugur og var í fyrsta sinn að spila í úrslitum stórmóts en hann lagði Nadal í undanúrslitunum. Viðureignin var jöfn og spennandi en Del Potro fagnaði að lokum sigri í fimm settum, 3-6, 7-6, 4-6, 7-6 og 6-2. Federer byrjaði vel og var á góri leið með að vinna annað settið þegar að Del Potro náði að svara fyrir sig. Hann vann svo settið í bráðabana. Federer náði sér svo aftur á strik í þriðja setti og var aðeins tveimur stigum frá því að klára viðureignina í því fjórða. En allt kom fyrir ekki og Del Potro spilaði glæsilega í oddasettinu sem hann vann örugglega. „Ég átti mér tvo drauma í þessari viku," sagði Del Potro eftir sigurinn. „Annar var að vinna á þessu móti og hinn að vera eins og Roger. Fyrri draumurinn er uppfylltur en ég á enn langt í land með að verða jafn góður og þú," sagði Del Potro og horfði á Federer. Erlendar Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro fagnaði í nótt sínum fyrsta sigri á risamóti í tennis eftir að hafa lagt Roger Federer í úrslitaviðureigninni. Federer hafði unnið á þessu móti undanfarin fimm ár og hefði jafnað 84 ára gamalt met hefði honum tekist að vinna sjötta mótið í röð. En Del Potro er fyrsti maðurinn fyrir utan Rafael Nadal sem fagnar sigri gegn Federer í úrslitum stórmóts. Del Potro er tvítugur og var í fyrsta sinn að spila í úrslitum stórmóts en hann lagði Nadal í undanúrslitunum. Viðureignin var jöfn og spennandi en Del Potro fagnaði að lokum sigri í fimm settum, 3-6, 7-6, 4-6, 7-6 og 6-2. Federer byrjaði vel og var á góri leið með að vinna annað settið þegar að Del Potro náði að svara fyrir sig. Hann vann svo settið í bráðabana. Federer náði sér svo aftur á strik í þriðja setti og var aðeins tveimur stigum frá því að klára viðureignina í því fjórða. En allt kom fyrir ekki og Del Potro spilaði glæsilega í oddasettinu sem hann vann örugglega. „Ég átti mér tvo drauma í þessari viku," sagði Del Potro eftir sigurinn. „Annar var að vinna á þessu móti og hinn að vera eins og Roger. Fyrri draumurinn er uppfylltur en ég á enn langt í land með að verða jafn góður og þú," sagði Del Potro og horfði á Federer.
Erlendar Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira