Elísabet: Það er ekkert annað í boði en að vinna titla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2009 07:00 Elísabet Gunnarsdóttir Mynd/Anton Brink „Það er mun skemmtilegra að vera að spila þegar titilinn vinnst," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, línumaður Stjörnunnar, sem skoraði fimm mörk þegar Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag. Elísabet meiddist á hendi í fyrra og gat þá ekkert verið með á lokasprettinum. "Það miklu meira stressandi að vera að horfa á leikinn og miklu betra að vera inn á vellinum," sagði Elíasbet. „Lokatölurnar gefa engan veginn rétta mynd af leiknum. Mér fannst þetta vera alveg öruggt eftir að við vorum komnar í 17-10 í hálfleik. Það eina sem við þurftum að gera vara að halda áfram að spila okkar leik," sagði Elísabet sem skoraði 17 mörk úr aðeins 19 skotum í leikjunum þremur í lokaúrslitunum. „Okkur hefur gengið mjög vel með Framliðið í vetur og allir leikirnir hafa unnist örugglega. Við héldum því bara áfram í þessum þremur leikjum í úrslitunum. Ég veit ekki hvað það er því við spilum bara okkar leik. Það hentar okkur vel að spila á móti Fram en það hentar þeim greinilega ekki að spila á móti Stjörnunni," segir Elísabet. Stjarnan hefur unnið þrjá Íslandsmeistaratitla í röð og vann nú tvöfalt annað árið í röð. „Við erum eins og oft hefur komið fram - sigurvegarar. Okkur finnst gaman að vinna og gaman að taka við titlum. Við höldum því bara áfram og stefnan hefur þegar verið sett á að vinna fleiri titla," segir Elísabet og bætir við: „Við erum bara aldar svona upp hérna í Garðabænum. Það á bara að vinna titla hérna og það er ekkert annað í boði," sagði Elísabet að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
„Það er mun skemmtilegra að vera að spila þegar titilinn vinnst," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, línumaður Stjörnunnar, sem skoraði fimm mörk þegar Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag. Elísabet meiddist á hendi í fyrra og gat þá ekkert verið með á lokasprettinum. "Það miklu meira stressandi að vera að horfa á leikinn og miklu betra að vera inn á vellinum," sagði Elíasbet. „Lokatölurnar gefa engan veginn rétta mynd af leiknum. Mér fannst þetta vera alveg öruggt eftir að við vorum komnar í 17-10 í hálfleik. Það eina sem við þurftum að gera vara að halda áfram að spila okkar leik," sagði Elísabet sem skoraði 17 mörk úr aðeins 19 skotum í leikjunum þremur í lokaúrslitunum. „Okkur hefur gengið mjög vel með Framliðið í vetur og allir leikirnir hafa unnist örugglega. Við héldum því bara áfram í þessum þremur leikjum í úrslitunum. Ég veit ekki hvað það er því við spilum bara okkar leik. Það hentar okkur vel að spila á móti Fram en það hentar þeim greinilega ekki að spila á móti Stjörnunni," segir Elísabet. Stjarnan hefur unnið þrjá Íslandsmeistaratitla í röð og vann nú tvöfalt annað árið í röð. „Við erum eins og oft hefur komið fram - sigurvegarar. Okkur finnst gaman að vinna og gaman að taka við titlum. Við höldum því bara áfram og stefnan hefur þegar verið sett á að vinna fleiri titla," segir Elísabet og bætir við: „Við erum bara aldar svona upp hérna í Garðabænum. Það á bara að vinna titla hérna og það er ekkert annað í boði," sagði Elísabet að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita