Brawn á flugi, afhroð McLaren og Ferrari 4. apríl 2009 10:32 Jenson Button verður fremstur á ráslínu í Malasíu á morgun. Hann var fljótastur í tímatökum í dag. Mynd: AFP Jenson Button á Brawn Mercedes náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í Malasíu í dag. Tímatakan var mjög jöfn og spennandi, en Jarno Trulli rétt missti af fremsta stað á ráslínu til Buttons. McLaren og Ferrari gekk illa í tímatökunni. Felipe Massa féll út í fyrstu umferð af þremur og verður sextándi á ráslínu. Meistarinn Lewis Hamilton er þrettándi og tveir aðrir meistarar, Kimi Raikkönen níundi og Fernando Alonso tíundi. Nýju reglurnar virðast virka vel og hafa ruglað röð efstu manna frá fyrri árum, allavega í fyrstu mótum ársins. Button vann fyrsta mót árins og leiðir því stigakeppni ökumanna og Brawn lið hans er með gott forskot í stigakeppni bílasmiða. Rubens Barrichello lenti í því að bíll var fyrir honum í brautinni í hröðum hring og hann hyggst gera athugsemd við dómara útaf því. Bein útsending er frá kappakstrinum í Malasíu kl. 8.30 í fyramálið og er útsendingin í opinni dagskrá. sjá nánar um tímatökuna og mótshaldið Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Jenson Button á Brawn Mercedes náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í Malasíu í dag. Tímatakan var mjög jöfn og spennandi, en Jarno Trulli rétt missti af fremsta stað á ráslínu til Buttons. McLaren og Ferrari gekk illa í tímatökunni. Felipe Massa féll út í fyrstu umferð af þremur og verður sextándi á ráslínu. Meistarinn Lewis Hamilton er þrettándi og tveir aðrir meistarar, Kimi Raikkönen níundi og Fernando Alonso tíundi. Nýju reglurnar virðast virka vel og hafa ruglað röð efstu manna frá fyrri árum, allavega í fyrstu mótum ársins. Button vann fyrsta mót árins og leiðir því stigakeppni ökumanna og Brawn lið hans er með gott forskot í stigakeppni bílasmiða. Rubens Barrichello lenti í því að bíll var fyrir honum í brautinni í hröðum hring og hann hyggst gera athugsemd við dómara útaf því. Bein útsending er frá kappakstrinum í Malasíu kl. 8.30 í fyramálið og er útsendingin í opinni dagskrá. sjá nánar um tímatökuna og mótshaldið
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira