Danir óttast innbrotabylgju um jólin 22. desember 2009 12:52 Jólin eru veisla fyrir innbrotsþjófa í Danmörku þar sem um helmingur þjóðarinnar er að heiman á aðfangadag. Í ár óttast Danir innbrotabylgju um jólin að því er segir í frétt á börsen.dk.Dönsk tryggingarfélög undirbúa sig nú fyrir innbrotabylgjuna en samkvæmt fréttabréfinu forsikringogpension.dk hefur árið í ár einkennst af mikilli fjölgun innbrota í landinu.Reiknað er með að brotist verði inn á 475 heimili á aðfangadag í Danmörku og þá tölu má síðan tvöfalda ef jóladagurinn er tekinn með. Á venjulegum degi eru hinsvegar um 120 innbrot framin að jafnaði í landinu.Christian Sködt sérfræðingur hjá upplýsingaráði dönsku tryggingarfélaganna segir að það sé aldrei hægt að tryggja sig 100% gegn innbroti. Hinsvegar sé hægt að gera þjófunum erfitt fyrir. Til dæmis með því að láta ljósin loga innandyra þegar maður fer í fjölskylduboðið og hafa kveikt á útvarpi/sjónvarpi eða biðja nágranna sína, ef þeir eru heimavið, að líta til með húsi sínu. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Jólin eru veisla fyrir innbrotsþjófa í Danmörku þar sem um helmingur þjóðarinnar er að heiman á aðfangadag. Í ár óttast Danir innbrotabylgju um jólin að því er segir í frétt á börsen.dk.Dönsk tryggingarfélög undirbúa sig nú fyrir innbrotabylgjuna en samkvæmt fréttabréfinu forsikringogpension.dk hefur árið í ár einkennst af mikilli fjölgun innbrota í landinu.Reiknað er með að brotist verði inn á 475 heimili á aðfangadag í Danmörku og þá tölu má síðan tvöfalda ef jóladagurinn er tekinn með. Á venjulegum degi eru hinsvegar um 120 innbrot framin að jafnaði í landinu.Christian Sködt sérfræðingur hjá upplýsingaráði dönsku tryggingarfélaganna segir að það sé aldrei hægt að tryggja sig 100% gegn innbroti. Hinsvegar sé hægt að gera þjófunum erfitt fyrir. Til dæmis með því að láta ljósin loga innandyra þegar maður fer í fjölskylduboðið og hafa kveikt á útvarpi/sjónvarpi eða biðja nágranna sína, ef þeir eru heimavið, að líta til með húsi sínu.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira