Staðan á dönskum vinnumarkaði langtum verri en talið var 17. desember 2009 09:59 Nýjar tölur frá dönsku hagstofunni sýna að staðan á danska vinnumarkaðinum er langtum verri en áður var talið. Samkvæmt tölunum voru 124.000 færri persónur ráðnar til vinnu á þriðja ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra. Þessi fækkun er sú mesta sem hagstofan hefur skráð í sögunni.„Vinnumarkaðinum er að blæða út," segir Jes Asmussen aðalhagfræðingur Handelsbanken um tölurnar í samtali við Jyllands Posten. Asmussen segir að hinar nýju tölur sýni að mun fleiri en áður var talið verði fyrir barðinu á hinni leiðinlegu þróun sem orðið hefur á vinnumarkaðinum,Steen Bocian hjá Danske Markets er á sama máli og Asmussen og segir að ef þróunin er skoðuð í ár komi í ljós að nýráðningum fækkaði um 49.000 manns á milli annars og þriðja ársfjórðung ársins. „Þetta bendir til að tölur um atvinnuleysi sýni ekki réttilega kreppuna á atvinnumarkaðinum," segir Bocian.Að mati Bocian gefa tölurnar í skyn að búast megi við að hagvöxtur mælist áfram neikvæður á þriðja ársfjórðungi. Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Nýjar tölur frá dönsku hagstofunni sýna að staðan á danska vinnumarkaðinum er langtum verri en áður var talið. Samkvæmt tölunum voru 124.000 færri persónur ráðnar til vinnu á þriðja ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra. Þessi fækkun er sú mesta sem hagstofan hefur skráð í sögunni.„Vinnumarkaðinum er að blæða út," segir Jes Asmussen aðalhagfræðingur Handelsbanken um tölurnar í samtali við Jyllands Posten. Asmussen segir að hinar nýju tölur sýni að mun fleiri en áður var talið verði fyrir barðinu á hinni leiðinlegu þróun sem orðið hefur á vinnumarkaðinum,Steen Bocian hjá Danske Markets er á sama máli og Asmussen og segir að ef þróunin er skoðuð í ár komi í ljós að nýráðningum fækkaði um 49.000 manns á milli annars og þriðja ársfjórðung ársins. „Þetta bendir til að tölur um atvinnuleysi sýni ekki réttilega kreppuna á atvinnumarkaðinum," segir Bocian.Að mati Bocian gefa tölurnar í skyn að búast megi við að hagvöxtur mælist áfram neikvæður á þriðja ársfjórðungi.
Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira