Sögulegur sigur hjá Murray Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2009 10:08 Andy Murray fagnar innilega í gær. Nordic Photos / AFP Skotinn Andy Murray vann í gær sögulegan sigur á Stanislas Wawrinka í 16-manna úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem viðureign á mótinu fer fram undir flóðljósum en henni lauk ekki fyrr en rétt fyrir ellefu í gærkvöldi að staðartíma. Hefur viðureign aldrei lokið svo seint að kvöldi til á mótinu. Murray lenti í vandræðum til að byrja með og tapaði fyrsta settinu, 6-2. Hann vann svo næstu tvö settin, bæði 6-3, áður en Wawrinka jafnaði metin í fjórða settinu, 7-5. Murray vann svo oddasettið, 6-3. Murray var vel studdur af heimamönnum sem hafa beðið í áraraðir eftir breskum sigurvegara á Wimbledon-mótinu. Í ár er einnig hægt að draga fram þak yfir aðalvöllinn í fyrsta sinn og var það gert í gær eftir rigningaskúri. "Það er alltaf frábær stemning innanhúss en hún var sérstaklega góð þegar maður er studdur áfram af fimmtán þúsund manns. Ég er þakklátur fyrir það," sagði Murray. Það var í viðureigninni á undan þessari sem að keppt var í fyrsta sinn undir þaki á Wimbledon-mótinu. Þá mættust Danira Safina og Amelie Mauresmo sem sú fyrrnefnda vann naumlega, 4-6, 6-3 og 6-4. Nú er ljóst hverjir mætast í fjórðungsúrslitum einliðaleiks karla og kvenna:Karlaflokkur: Lleyton Hewitt (Ástralíu) - Andy Roddick (Bandaríkjunum) Andy Murray (Bretlandi) - Juan Carlos Ferrero (Spáni) Tommy Haas (Þýskalandi) - Novak Djokovic (Serbíu) Ivo Karlovic (Króatíu) - Roger Federer (Sviss)Kvennaflokkur: Dinara Safina (Rússlandi) - Sabine Lisicki (Þýskalandi) Venus Williams (Bandaríkjunum) - Agnieszka Radwanska (Póllandi) Francesca Schiavone (Ítalíu) - Elena Dementieva (Rússlandi) Victoria Azarenka (Hvíta-Rússlandi) - Serena Williams (Bandaríkjunum) Erlendar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira
Skotinn Andy Murray vann í gær sögulegan sigur á Stanislas Wawrinka í 16-manna úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem viðureign á mótinu fer fram undir flóðljósum en henni lauk ekki fyrr en rétt fyrir ellefu í gærkvöldi að staðartíma. Hefur viðureign aldrei lokið svo seint að kvöldi til á mótinu. Murray lenti í vandræðum til að byrja með og tapaði fyrsta settinu, 6-2. Hann vann svo næstu tvö settin, bæði 6-3, áður en Wawrinka jafnaði metin í fjórða settinu, 7-5. Murray vann svo oddasettið, 6-3. Murray var vel studdur af heimamönnum sem hafa beðið í áraraðir eftir breskum sigurvegara á Wimbledon-mótinu. Í ár er einnig hægt að draga fram þak yfir aðalvöllinn í fyrsta sinn og var það gert í gær eftir rigningaskúri. "Það er alltaf frábær stemning innanhúss en hún var sérstaklega góð þegar maður er studdur áfram af fimmtán þúsund manns. Ég er þakklátur fyrir það," sagði Murray. Það var í viðureigninni á undan þessari sem að keppt var í fyrsta sinn undir þaki á Wimbledon-mótinu. Þá mættust Danira Safina og Amelie Mauresmo sem sú fyrrnefnda vann naumlega, 4-6, 6-3 og 6-4. Nú er ljóst hverjir mætast í fjórðungsúrslitum einliðaleiks karla og kvenna:Karlaflokkur: Lleyton Hewitt (Ástralíu) - Andy Roddick (Bandaríkjunum) Andy Murray (Bretlandi) - Juan Carlos Ferrero (Spáni) Tommy Haas (Þýskalandi) - Novak Djokovic (Serbíu) Ivo Karlovic (Króatíu) - Roger Federer (Sviss)Kvennaflokkur: Dinara Safina (Rússlandi) - Sabine Lisicki (Þýskalandi) Venus Williams (Bandaríkjunum) - Agnieszka Radwanska (Póllandi) Francesca Schiavone (Ítalíu) - Elena Dementieva (Rússlandi) Victoria Azarenka (Hvíta-Rússlandi) - Serena Williams (Bandaríkjunum)
Erlendar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira