Við erum herramenn hjá Real Madrid Hjalti Þór Hreinsson skrifar 6. júní 2009 11:45 Nýtt Galactico-tímabil í uppsiglingu. Kaká er næstur inn. Nordicphotos/GettyImages Florentino Perez, forseti Real Madrid, vill ekki eignast neina óvini í nýjasta verkefninu sínu. Það er að byggja upp nýtt Galactico-veldi á Santiago Bernabeau. „Zidane var ódýr leikmaður (innsk. 42 milljónir punda) þar sem koma hans gaf klúbbnum gríðarlegar auglýsingatekjur sem og aðra leikmenn sem gerðu liðið betri. Þetta er módel sem nærist á sjálfu sér. Við höfum ekki endilega ríka einstaklinga til að dæla peningum í klúbbinn,“ segir Perez um stefnuna. Kaká er við það að ganga frá samningi sínum við Real, Valencia fær tilboð í næstu viku í David Villa, en næstir á dagskránni eru Franck Ribéry og Xabi Alonso. Auk Ronaldo auðvitað. Það er Perez mikilvægt að hann haldi vinskap við félögin sem hann semur við. „Ég mun tala við Sir Alex Ferguson og David Gill til að byggja brýr,“ segir Perez en samband hans við United er erfitt eins og er á flestra vitneskju. „Auðvitað viljum við bestu leikmennina til okkar, en bara ef félögin vilja selja þá. Spurður hvern sem er. Ég á í góðu sambandi við alla sem við höfum keypt af og það er mjög mikilvægt fyrir mér að það haldist þannig. Ég virði aðra klúbba og við erum herramenn hjá Real Madrid." „Ronaldo eða hver sem er getur komið ef félagið vill selja. Að neyða samninga í gegn er ekki okkar stíll. Ef einhver hefur hagað sér þannig áður en ég tók við vil ég biðjast afsökunar og ég lofa því að það gerist ekki aftur“ sagði Perez, auðmjúkur. Spænski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Florentino Perez, forseti Real Madrid, vill ekki eignast neina óvini í nýjasta verkefninu sínu. Það er að byggja upp nýtt Galactico-veldi á Santiago Bernabeau. „Zidane var ódýr leikmaður (innsk. 42 milljónir punda) þar sem koma hans gaf klúbbnum gríðarlegar auglýsingatekjur sem og aðra leikmenn sem gerðu liðið betri. Þetta er módel sem nærist á sjálfu sér. Við höfum ekki endilega ríka einstaklinga til að dæla peningum í klúbbinn,“ segir Perez um stefnuna. Kaká er við það að ganga frá samningi sínum við Real, Valencia fær tilboð í næstu viku í David Villa, en næstir á dagskránni eru Franck Ribéry og Xabi Alonso. Auk Ronaldo auðvitað. Það er Perez mikilvægt að hann haldi vinskap við félögin sem hann semur við. „Ég mun tala við Sir Alex Ferguson og David Gill til að byggja brýr,“ segir Perez en samband hans við United er erfitt eins og er á flestra vitneskju. „Auðvitað viljum við bestu leikmennina til okkar, en bara ef félögin vilja selja þá. Spurður hvern sem er. Ég á í góðu sambandi við alla sem við höfum keypt af og það er mjög mikilvægt fyrir mér að það haldist þannig. Ég virði aðra klúbba og við erum herramenn hjá Real Madrid." „Ronaldo eða hver sem er getur komið ef félagið vill selja. Að neyða samninga í gegn er ekki okkar stíll. Ef einhver hefur hagað sér þannig áður en ég tók við vil ég biðjast afsökunar og ég lofa því að það gerist ekki aftur“ sagði Perez, auðmjúkur.
Spænski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira