Samuel Eto'o hefur ekki áhyggjur af sjálfum sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2009 09:15 Samuel Eto'o framherji Barcelona og þjálfarinn Pep Guardiola. Mynd/AFP Samuel Eto'o hefur ekki skorað mörg mörk í undanförnum leikjum Barcelona en hefur samt ekki neinar áhyggjur fyrir leikinn á móti Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. „Ef við ætlum að vinna leikinn þá verðum við að skora mörk. Ég mun skila minni vanalegu vinnu inn á vellinum, hlaupa mikið og pressa varnarmennina og það er sú vinna sem félagar mínar í liðinu kunna að meta," sagði Samuel Eto'o. „Ég hugsa ekki bara um að skora mörk. Ég átti alveg möguleika á að skora tólf mörk í síðasta mánuði en hlutirnir féllu ekki með mér," sagði Samuel Eto'o sem missti gullskóinn til Diego Forlan á lokasprettinum. „Þetta er búið að vera draumatímabil. Ég barðist um gullskóinn allt til enda og það eina sem ég get gert núna er að óska Forlan til hamingju," sagði Eto'o og bætti við: „Ef einhver hefði komið til mín fyrir tímabilið og boðið mér það að ég myndi skora 29 mörk, Victor Valdes fengi markmannsverðlaunin og við myndum vinna tvöfalt, þá hefði ég tekið því," sagði Samuel Eto'o. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Samuel Eto'o hefur ekki skorað mörg mörk í undanförnum leikjum Barcelona en hefur samt ekki neinar áhyggjur fyrir leikinn á móti Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. „Ef við ætlum að vinna leikinn þá verðum við að skora mörk. Ég mun skila minni vanalegu vinnu inn á vellinum, hlaupa mikið og pressa varnarmennina og það er sú vinna sem félagar mínar í liðinu kunna að meta," sagði Samuel Eto'o. „Ég hugsa ekki bara um að skora mörk. Ég átti alveg möguleika á að skora tólf mörk í síðasta mánuði en hlutirnir féllu ekki með mér," sagði Samuel Eto'o sem missti gullskóinn til Diego Forlan á lokasprettinum. „Þetta er búið að vera draumatímabil. Ég barðist um gullskóinn allt til enda og það eina sem ég get gert núna er að óska Forlan til hamingju," sagði Eto'o og bætti við: „Ef einhver hefði komið til mín fyrir tímabilið og boðið mér það að ég myndi skora 29 mörk, Victor Valdes fengi markmannsverðlaunin og við myndum vinna tvöfalt, þá hefði ég tekið því," sagði Samuel Eto'o.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira