Schwarzenegger vill selja San Quentin fangelsið 14. maí 2009 14:14 Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu leggur í dag fram tillögu um að selja San Quentin fangelsið og fleiri þekktar byggingar í ríkinu til að fá meira fé í ríkiskassann. Kalifornía glímir við mikil fjárhagsvandræði og stefnir hallinn á fjárlögum ríkisins í rúmlega 20 milljarðar dollara eða 2.500 milljarðar kr. á næsta ári. Talið er að salan á San Quentin og öðrum byggingum geti skilað á bilinu 600 til 1.000 milljónum dollara. San Quentin hefur lengi verið til umræðu sem söluvara enda er fangelsið staðsett á besta stað í Kaliforníu með gott útsýni yfir San Francisco flóann. San Quentin var komið á laggirnar árið 1852 og er því elsta starfandi fangelsið í Kaliforníu. Það er jafnframt eina fangelsið í ríkinu með dauðgang fyrir þá sem bíða aftöku í kjölfar dauðadóms. Gasklefi fangelsisins var tekinn úr notkun árið 1996 og nú eru fangarnir líflátnir með eitursprautu. Þess má geta að Johnny Cash hélt eina þekktustu tónleika sína í fangelsinu árið 1969. Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu leggur í dag fram tillögu um að selja San Quentin fangelsið og fleiri þekktar byggingar í ríkinu til að fá meira fé í ríkiskassann. Kalifornía glímir við mikil fjárhagsvandræði og stefnir hallinn á fjárlögum ríkisins í rúmlega 20 milljarðar dollara eða 2.500 milljarðar kr. á næsta ári. Talið er að salan á San Quentin og öðrum byggingum geti skilað á bilinu 600 til 1.000 milljónum dollara. San Quentin hefur lengi verið til umræðu sem söluvara enda er fangelsið staðsett á besta stað í Kaliforníu með gott útsýni yfir San Francisco flóann. San Quentin var komið á laggirnar árið 1852 og er því elsta starfandi fangelsið í Kaliforníu. Það er jafnframt eina fangelsið í ríkinu með dauðgang fyrir þá sem bíða aftöku í kjölfar dauðadóms. Gasklefi fangelsisins var tekinn úr notkun árið 1996 og nú eru fangarnir líflátnir með eitursprautu. Þess má geta að Johnny Cash hélt eina þekktustu tónleika sína í fangelsinu árið 1969.
Mest lesið Enginn bragur af verðhækkunum Icelandair Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent