Joe Calzaghe: Hatton ætti bara að hætta þessu Ómar Þorgeirsson skrifar 1. júní 2009 10:30 Joe Calzaghe Mynd/NordicphotosGetty Framtíð breska hnefaleikakappans Ricky Hatton er enn óráðin eftir vandræðalegt tap hans gegn Manny Pacquiao í byrjun síðasta mánaðar en fjölmargir aðilar hafa komið fram og sagt að hann ætti bara að hætta þessu. Velski hnefaleikakappinn fyrrverandi Joe Calzaghe er sá síðasti til þess að bætast í þann hóp. "Tap hans gegn Manny Pacquiao var hræðilegt og ég held að tíminn sé búinn hjá honum. Hann virtist hreinlega ekki mæta tilbúinn í bardagann og því fór sem fór. Hann ætti bara að hætta því heilsan er það mikilvægasta sem hnefaleikamenn þurfa að hugsa um. En auðvitað er Ricky einn um að vita hvað er rétt fyrir hann sjálfan og það kæmi mér ekkert á óvart ef hann vildi taka einn bardaga í viðbót til þess að reyna að enda ferilinn á sigri," segir Calzaghe en hann hætti á sínum tíma með fullkomið skor, 46 sigra úr 46 bardögum. Sögusagnir þess efnis að Hatton muni setja upp hanskana í eitt lokaskipti hafa farið víða og nú þykir nánast óumflýjanlegt að Amir Khan, skærasta unga stjarnan í breskum hnefaleikum, muni mæta Hatton í hringnum. Báðir eru þeir frá Manchester og það væri því líklegur keppnisstaður en hinn 22 ára gamli Khan kvaðst í nýlegu viðtali vera meira en til í að mæta Hatton. Box Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Framtíð breska hnefaleikakappans Ricky Hatton er enn óráðin eftir vandræðalegt tap hans gegn Manny Pacquiao í byrjun síðasta mánaðar en fjölmargir aðilar hafa komið fram og sagt að hann ætti bara að hætta þessu. Velski hnefaleikakappinn fyrrverandi Joe Calzaghe er sá síðasti til þess að bætast í þann hóp. "Tap hans gegn Manny Pacquiao var hræðilegt og ég held að tíminn sé búinn hjá honum. Hann virtist hreinlega ekki mæta tilbúinn í bardagann og því fór sem fór. Hann ætti bara að hætta því heilsan er það mikilvægasta sem hnefaleikamenn þurfa að hugsa um. En auðvitað er Ricky einn um að vita hvað er rétt fyrir hann sjálfan og það kæmi mér ekkert á óvart ef hann vildi taka einn bardaga í viðbót til þess að reyna að enda ferilinn á sigri," segir Calzaghe en hann hætti á sínum tíma með fullkomið skor, 46 sigra úr 46 bardögum. Sögusagnir þess efnis að Hatton muni setja upp hanskana í eitt lokaskipti hafa farið víða og nú þykir nánast óumflýjanlegt að Amir Khan, skærasta unga stjarnan í breskum hnefaleikum, muni mæta Hatton í hringnum. Báðir eru þeir frá Manchester og það væri því líklegur keppnisstaður en hinn 22 ára gamli Khan kvaðst í nýlegu viðtali vera meira en til í að mæta Hatton.
Box Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira