Bermúda og Norðurlönd undirrita samning gegn skattsvikum 20. mars 2009 14:47 Undirritaður verður samningur milli Norðurlanda og Bermúda í apríl um upplýsingaskipti vegna skattsvika og auk þess gerðir röð af viðskiptasamningum. Samningarnir um upplýsingaskipti eru liður í herferð aðilanna um að stöðva skattsvik.Í frétt um málið á norden.org segir að samningarnir um skipti á skattaupplýsingum munu veita yfirvöldum aðgang að upplýsingum um þá aðila sem leitast við að svíkja undan skatt af tekjum og fjárfestingum og einnig veita upplýsingar um eignir sem ekki hafa verið gefnar upp í heimalandinu.Meðal annars er um að ræða upplýsingar um eignarhald á fyrirtækjum, samningamenn, stjórnarmenn og þá sem þiggja arð af eignarhaldsfélögum, auk upplýsinga í vörslu banka og fjármálastofnana. Samningarnir verða undirritaðir við athöfn í sendiráði Svía í Washington þann 16.apríl. Áður en samningarnir verða undirritaðir þarf að ljúka ákveðnu pólitísku ferli.Samningarnir eru hluti af viðamiklu verkefni sem unnið hefur verið á vegum norrænu ráðherranefndarinnar og hafa þegar verið gerðir slíkir samninga við stjórnvöld á eyjunum Mön, Jersey og Guernsey og þá verður samningur við Cayman eyjar undirritaður í Stokkhólmi þann 1. apríl.Ennfremur eru samningaviðræður á lokastigi við stjórnvöld á Arúba, Bresku Jómfrúreyjunum og Hollensku Antillaeyjunum. Þá eru hafnar viðræður við önnur lögsagnarumdæmi. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Undirritaður verður samningur milli Norðurlanda og Bermúda í apríl um upplýsingaskipti vegna skattsvika og auk þess gerðir röð af viðskiptasamningum. Samningarnir um upplýsingaskipti eru liður í herferð aðilanna um að stöðva skattsvik.Í frétt um málið á norden.org segir að samningarnir um skipti á skattaupplýsingum munu veita yfirvöldum aðgang að upplýsingum um þá aðila sem leitast við að svíkja undan skatt af tekjum og fjárfestingum og einnig veita upplýsingar um eignir sem ekki hafa verið gefnar upp í heimalandinu.Meðal annars er um að ræða upplýsingar um eignarhald á fyrirtækjum, samningamenn, stjórnarmenn og þá sem þiggja arð af eignarhaldsfélögum, auk upplýsinga í vörslu banka og fjármálastofnana. Samningarnir verða undirritaðir við athöfn í sendiráði Svía í Washington þann 16.apríl. Áður en samningarnir verða undirritaðir þarf að ljúka ákveðnu pólitísku ferli.Samningarnir eru hluti af viðamiklu verkefni sem unnið hefur verið á vegum norrænu ráðherranefndarinnar og hafa þegar verið gerðir slíkir samninga við stjórnvöld á eyjunum Mön, Jersey og Guernsey og þá verður samningur við Cayman eyjar undirritaður í Stokkhólmi þann 1. apríl.Ennfremur eru samningaviðræður á lokastigi við stjórnvöld á Arúba, Bresku Jómfrúreyjunum og Hollensku Antillaeyjunum. Þá eru hafnar viðræður við önnur lögsagnarumdæmi.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira