Danir vilja búta niður stærstu bankana, FIH í hópnum 21. apríl 2010 09:11 Peter Schütze forstjóri Noreda Denmark segir að tillagan byggi á þeim misskilningi að stærð bankanna segi til um áhættuna af rekstri þeirra. Meirihluti mun vera fyrir því á danska þinginu að sex stærstu bankar landsins verði bútaðir niður í smærri einingar. FIH bankinn er í þessum hópi en hann er í eigu skilanefndar Kaupþings og Seðlabankinn á 500 miljóna evra veð í honum.Fjallað er um málið í blaðinu Politiken. Þar segir að bankarnir sex séu, auk FIH, Danske Bank, Nordea Danmark, Jyske Bank, Sydbank og Nykredit Bank. Unnið er að frumvarpi um málið í þinginu.„Bankarnir eru nú orðnir það stórir að ef einn þeirra fellur um slíkt hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar," segir Morten Bödskov talsmaður Jafnaðarmannaflokksins í fjármálum á danska þinginu. „Þess vegna er nauðsynlegt að skipta þeim up í smærri einingar."Tveir aðrir flokkar á danska þinginu, Danski þjóðarflokkurinn og Sósíalíski þjóðarflokkurinn, styðja þessar hugmyndir Jafnaðarmanna. Stjórnarflokkarnir eru ekki jafnhrifnir af þessum hugmyndum og segir efnahags- og viðskiptaráðherra landsins, Brian Mikkelsen, að þessi tillaga sé dæmigerð fyrir efasemdir Jafnaðarmanna um stór fyrirtæki. Verði tillagan samþykkt mun það þýða dauða fyrir danska banka á alþjóðavettvangi.Peter Schütze forstjóri Noreda Denmark segir að tillagan byggi á þeim misskilningi að stærð bankanna segi til um áhættuna af rekstri þeirra. Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Meirihluti mun vera fyrir því á danska þinginu að sex stærstu bankar landsins verði bútaðir niður í smærri einingar. FIH bankinn er í þessum hópi en hann er í eigu skilanefndar Kaupþings og Seðlabankinn á 500 miljóna evra veð í honum.Fjallað er um málið í blaðinu Politiken. Þar segir að bankarnir sex séu, auk FIH, Danske Bank, Nordea Danmark, Jyske Bank, Sydbank og Nykredit Bank. Unnið er að frumvarpi um málið í þinginu.„Bankarnir eru nú orðnir það stórir að ef einn þeirra fellur um slíkt hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar," segir Morten Bödskov talsmaður Jafnaðarmannaflokksins í fjármálum á danska þinginu. „Þess vegna er nauðsynlegt að skipta þeim up í smærri einingar."Tveir aðrir flokkar á danska þinginu, Danski þjóðarflokkurinn og Sósíalíski þjóðarflokkurinn, styðja þessar hugmyndir Jafnaðarmanna. Stjórnarflokkarnir eru ekki jafnhrifnir af þessum hugmyndum og segir efnahags- og viðskiptaráðherra landsins, Brian Mikkelsen, að þessi tillaga sé dæmigerð fyrir efasemdir Jafnaðarmanna um stór fyrirtæki. Verði tillagan samþykkt mun það þýða dauða fyrir danska banka á alþjóðavettvangi.Peter Schütze forstjóri Noreda Denmark segir að tillagan byggi á þeim misskilningi að stærð bankanna segi til um áhættuna af rekstri þeirra.
Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent