Eurovision: Ísland skríður upp vinsældalista Google 28. maí 2010 13:57 Netverjar eru greinilega byrjaðir að fletta Heru Björk upp í massavís. Það er engin tilviljun að Google er fremsta Netfyrirtæki heimsins. Fólkið þar á bæ er með puttann á púlsinum og stöðugt á tánum. Þannig fögnuðu margir þegar Google setti vinsældavél sína fyrir Eurovision í loftið fyrr í vikunni. Vélin er stórsniðug en þar skoðar Google netnotkun í öllum Eurovision-löndum. Hvert land gefur síðan stig líkt og í lokakeppninni en stigagjöfin fer eftir áhuga á atriðum, meðal annars á leitarvél Google og YouTube.Vinsældavél Google er stórsniðug.Hera Björk var fyrrihluta vikunnar í kringum 20. sætið af 39 en nú er greinilegt að áhugi á lagi hennar eykst. Í dag er hún komin í 11. sæti og heldur vonandi áfram að skríða upp. Hin þýska Lena trónir á toppnum og er búin að vera þar meirihluta vikunnar. Grikkinn Giorgos er kominn í annað sæti en hann, líkt og Hera, er búinn að skríða upp alla vikuna. Í þriðja sæti eru Serbar með balkanpoppið sitt og í því fjórða eru Eistar. Það er kannski huggun harmi gegn því Eistarnir duttu út úr keppni á þriðjudag.Eurovision-vinsældavélina má finna hér. Eurovision Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Það er engin tilviljun að Google er fremsta Netfyrirtæki heimsins. Fólkið þar á bæ er með puttann á púlsinum og stöðugt á tánum. Þannig fögnuðu margir þegar Google setti vinsældavél sína fyrir Eurovision í loftið fyrr í vikunni. Vélin er stórsniðug en þar skoðar Google netnotkun í öllum Eurovision-löndum. Hvert land gefur síðan stig líkt og í lokakeppninni en stigagjöfin fer eftir áhuga á atriðum, meðal annars á leitarvél Google og YouTube.Vinsældavél Google er stórsniðug.Hera Björk var fyrrihluta vikunnar í kringum 20. sætið af 39 en nú er greinilegt að áhugi á lagi hennar eykst. Í dag er hún komin í 11. sæti og heldur vonandi áfram að skríða upp. Hin þýska Lena trónir á toppnum og er búin að vera þar meirihluta vikunnar. Grikkinn Giorgos er kominn í annað sæti en hann, líkt og Hera, er búinn að skríða upp alla vikuna. Í þriðja sæti eru Serbar með balkanpoppið sitt og í því fjórða eru Eistar. Það er kannski huggun harmi gegn því Eistarnir duttu út úr keppni á þriðjudag.Eurovision-vinsældavélina má finna hér.
Eurovision Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira