Webber ánægður með klókindi aðstoðarmanns 3. apríl 2010 17:32 Fremstu menn á ráslínu í Malasíu. Nico Rosberg, Mark Webber og Sebastian Vettel. Mynd: Getty Images Mark Webber og Ciaron tæknilegur aðstoðarmaður hans voru að vonum ánægðir með besta tíma í tímatökum í dag, en klókindi þeirra sameiginlega urðu til þess að Webber var einn manna á milligerð af regndekkjum í lokaumferðinni. Þau gáfu meira grip þrátt fyrir mikla vosbúð þegar mest reið á og var mikil áhætt að grípa til þessara dekkja, enda voru allir aðrir í lokaumferðinni á grófari regndekkjum. "Ég vissi ekki hvort fleiri voru á samskonar dekkjum, hvort ég var svarti sauðurinn eður ei. Það spýttist úr skýjunum og það voru staðir þar sem þetta voru réttu dekkin til að vera á, en á öðrum stöðum var hætta á að missa bílinn útaf", sagði Webber á vefsíðu Autosport. Fremstu menn í stigamótinu féllu allir úr leik í fyrstu umferð og sátu eftir með sárt ennið, en Red Bull menn kræktu í fyrsta og þriðja sæti, því Sebastian Vettel varð þriðji, en Nico Rosberg á milli. "Ég ætla ekki að kast eggjum í neinn og það er auðvelt að klikka við svona aðstæður eins og sást með Lewis og báða Ferrari bílanna. Í annarri umferð þurfti kanó og stundum var ég á 40-50 km hraða. Þetta var mjög, mjög erfitt. Þegar rignir, þá rignir." "Við höfum ekki náð tilsettum árangri á árinu, en ætlum að gera okkar besta á sunnudag, en keppnin er löng og við gætum þess að fara ekki framúr okkur", sagði Webber. Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Mark Webber og Ciaron tæknilegur aðstoðarmaður hans voru að vonum ánægðir með besta tíma í tímatökum í dag, en klókindi þeirra sameiginlega urðu til þess að Webber var einn manna á milligerð af regndekkjum í lokaumferðinni. Þau gáfu meira grip þrátt fyrir mikla vosbúð þegar mest reið á og var mikil áhætt að grípa til þessara dekkja, enda voru allir aðrir í lokaumferðinni á grófari regndekkjum. "Ég vissi ekki hvort fleiri voru á samskonar dekkjum, hvort ég var svarti sauðurinn eður ei. Það spýttist úr skýjunum og það voru staðir þar sem þetta voru réttu dekkin til að vera á, en á öðrum stöðum var hætta á að missa bílinn útaf", sagði Webber á vefsíðu Autosport. Fremstu menn í stigamótinu féllu allir úr leik í fyrstu umferð og sátu eftir með sárt ennið, en Red Bull menn kræktu í fyrsta og þriðja sæti, því Sebastian Vettel varð þriðji, en Nico Rosberg á milli. "Ég ætla ekki að kast eggjum í neinn og það er auðvelt að klikka við svona aðstæður eins og sást með Lewis og báða Ferrari bílanna. Í annarri umferð þurfti kanó og stundum var ég á 40-50 km hraða. Þetta var mjög, mjög erfitt. Þegar rignir, þá rignir." "Við höfum ekki náð tilsettum árangri á árinu, en ætlum að gera okkar besta á sunnudag, en keppnin er löng og við gætum þess að fara ekki framúr okkur", sagði Webber.
Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira