Kubica ánægður með Renaultinn 12. febrúar 2010 10:01 Robert Kubica er sáttur við nýja Renault fákinn sem hann keppir á 2010. Mynd: Getty Images Pólverjinn Robert Kubica kveðst ánægður með veru sína hjá Renault, en hann gekk liðs við fyrirtækið frá BMW. Nýi bíll liðsins hefur komið vel út á æfingum. "Mér líður eins og heima hjá mér. Ég hef varið miklum tíma í að kynnast liðsmönnum og hvernig starfsemin fer fram, sem hjálpar á æfingum", sagði Kubica. "Renault bíllinn er ekki eins viðkvæmur fyrir breytingum á uppsetningu og BMW bíllinn sem ég ók í fyrra. Það þýðir að það eru fleiri útfærslu möguleikar en áður. Ég ók mjög viðkvæmum bíl í fyrra, ef svo má segja." "En það er hægt að vera konugur æfinga í febrúar, en það er fyrsta mótið í Bahrein í mars sem gildir. Árið 2008 var BMW liðið ekki hraðskreitt á æfingu, en ræsti af stað af fremstu ráslínu í tveimur fyrstu mótunum. " Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Pólverjinn Robert Kubica kveðst ánægður með veru sína hjá Renault, en hann gekk liðs við fyrirtækið frá BMW. Nýi bíll liðsins hefur komið vel út á æfingum. "Mér líður eins og heima hjá mér. Ég hef varið miklum tíma í að kynnast liðsmönnum og hvernig starfsemin fer fram, sem hjálpar á æfingum", sagði Kubica. "Renault bíllinn er ekki eins viðkvæmur fyrir breytingum á uppsetningu og BMW bíllinn sem ég ók í fyrra. Það þýðir að það eru fleiri útfærslu möguleikar en áður. Ég ók mjög viðkvæmum bíl í fyrra, ef svo má segja." "En það er hægt að vera konugur æfinga í febrúar, en það er fyrsta mótið í Bahrein í mars sem gildir. Árið 2008 var BMW liðið ekki hraðskreitt á æfingu, en ræsti af stað af fremstu ráslínu í tveimur fyrstu mótunum. "
Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira