Umfjöllun: Keflvíkingar skelltu Stjörnunni á jörðina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. janúar 2010 21:45 Sverrir Þór Sverrisson átti mjög fínan leik með Keflavík í kvöld. Mynd/Stefán Keflavík vann í kvöld stórsigur á Stjörnunni í toppslag í Iceland Express-deild karla, 118-83. Mestu munaði um ótrúlega byrjun Keflavíkur í síðari hálfleik þar sem liðið skoraði 22 stig í röð og komst mest í 39 stiga forystu, í stöðunni 83-44. Stjörnumenn byrjuðu þó ágætlega í leiknum og pössuðu sig á því að missa heimamenn ekki of langt frá sér. En þegar að Justin Shouse var hvíldur í öðrum leikhluta gengu Keflvíkingar á lagið með 14-0 spretti. Þeir létu forystuna aldrei af hendi eftir það. Keflvíkingar spiluðu mjög fastan varnarleik í kvöld og létu Stjörnumenn finna vel fyrir sér. Garðbæingar áttu einfaldlega ekki svar við því og munurinn orðinn það stór snemma í síðari hálfleik að sigur Keflvíkinga var aldrei í hættu. Bandaríkjamaðurinn Draelon Burns átti mjög góðan leik í kvöld og skoraði alls 30 stig fyrir Keflavík, þar af 20 í fyrri hálfleik. Gunar Einarsson fór einnig mikinn og setti niður sjö þriggja stiga körfur, þar af sex í síðari hálfleik. Alls skoraði hann 23 stig í leiknum. Hörður Axel Vilhjálmsson átti mjög jafnan og góðan leik fyrir Keflavík og skilaði mjög flottum tölum - 22 stigum, sex stoðsendingum og fimm fráköstum. Eins og gefur að skilja voru Stjörnumenn talsvert frá sínu besta en þeir Justin Shouse og Fannar Freyr Helgason fóru fyrir sínum mönnum eins og svo oft áður. Birgir Björn Pétursson átti reyndar ágæta innkomu undir lokin. Stjörnumenn höfðu unnið fimm leiki í röð fyrir leikinn í kvöld og hófu nýja árið í toppsæti deildarinnar. Óhætt er að segja að Keflvíkingar hafi skellt þeim niður á jörðina í kvöld en Stjarnan féll niður í fjórða sæti deildarinnar með tapinu. Spennan á toppnum er þó áfram mikil og verður sennilega áfram. Stig Keflavíkur: Draelon Burns 30, Gunnar Einarsson 23, Hörður Axel Vilhjálmsson 22, Jón Norðdal Hafsteinsson 9, Sverrir Þór Sverrisson 9, Gunnar Stefánsson 8, Sigurður Þorsteinsson 8, Elentínus Margeirsson 7, Þröstur Leó Jóhannsson 2. Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 21, Jovan Zdravevski 17, Fannar Freyr Helgason 14, Birgir Pétursson 11, Kjartan Atli Kjartansson 7, Magnús Helgason 6, Ólafur Ingvason 5, Birkir Guðlaugsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Keflavík vann í kvöld stórsigur á Stjörnunni í toppslag í Iceland Express-deild karla, 118-83. Mestu munaði um ótrúlega byrjun Keflavíkur í síðari hálfleik þar sem liðið skoraði 22 stig í röð og komst mest í 39 stiga forystu, í stöðunni 83-44. Stjörnumenn byrjuðu þó ágætlega í leiknum og pössuðu sig á því að missa heimamenn ekki of langt frá sér. En þegar að Justin Shouse var hvíldur í öðrum leikhluta gengu Keflvíkingar á lagið með 14-0 spretti. Þeir létu forystuna aldrei af hendi eftir það. Keflvíkingar spiluðu mjög fastan varnarleik í kvöld og létu Stjörnumenn finna vel fyrir sér. Garðbæingar áttu einfaldlega ekki svar við því og munurinn orðinn það stór snemma í síðari hálfleik að sigur Keflvíkinga var aldrei í hættu. Bandaríkjamaðurinn Draelon Burns átti mjög góðan leik í kvöld og skoraði alls 30 stig fyrir Keflavík, þar af 20 í fyrri hálfleik. Gunar Einarsson fór einnig mikinn og setti niður sjö þriggja stiga körfur, þar af sex í síðari hálfleik. Alls skoraði hann 23 stig í leiknum. Hörður Axel Vilhjálmsson átti mjög jafnan og góðan leik fyrir Keflavík og skilaði mjög flottum tölum - 22 stigum, sex stoðsendingum og fimm fráköstum. Eins og gefur að skilja voru Stjörnumenn talsvert frá sínu besta en þeir Justin Shouse og Fannar Freyr Helgason fóru fyrir sínum mönnum eins og svo oft áður. Birgir Björn Pétursson átti reyndar ágæta innkomu undir lokin. Stjörnumenn höfðu unnið fimm leiki í röð fyrir leikinn í kvöld og hófu nýja árið í toppsæti deildarinnar. Óhætt er að segja að Keflvíkingar hafi skellt þeim niður á jörðina í kvöld en Stjarnan féll niður í fjórða sæti deildarinnar með tapinu. Spennan á toppnum er þó áfram mikil og verður sennilega áfram. Stig Keflavíkur: Draelon Burns 30, Gunnar Einarsson 23, Hörður Axel Vilhjálmsson 22, Jón Norðdal Hafsteinsson 9, Sverrir Þór Sverrisson 9, Gunnar Stefánsson 8, Sigurður Þorsteinsson 8, Elentínus Margeirsson 7, Þröstur Leó Jóhannsson 2. Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 21, Jovan Zdravevski 17, Fannar Freyr Helgason 14, Birgir Pétursson 11, Kjartan Atli Kjartansson 7, Magnús Helgason 6, Ólafur Ingvason 5, Birkir Guðlaugsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn