Lán til stjórnmálamanna: Sjö sjálfstæðismenn á topp 10 12. apríl 2010 11:27 Sólveig Pétursdóttir fyrrum dómsmálaráðherra og síðar forseti alþingis er efst á listanum en í lok júlí 2007 var hámarksstaða tengd henni 3.635 milljónir króna. Á 10 manna lista yfir alþingismenn sem höfðu yfir 100 milljóna lán frá ársbyrjun 2005 og fram að falli bankannanna eru sjö sjálfstæðismenn. Listinn nær yfir þá þingmenn sem höfðu, ásamt maka og félögum þeirra heildarlánastöðu yfir 100 milljónum króna á tímabílinu. Sólveig Pétursdóttir fyrrum dómsmálaráðherra og síðar forseti alþingis er efst á listanum en í lok júlí 2007 var hámarksstaða tengd henni 3.635 milljónir króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristins Björnssonar og af þeim voru hæstu lánin í gegnum framvirka samninga. Lán sem tengjast Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur fyrrum menntamálaráðherra og núverandi varaformanni Sjálfstæðisflokksins námu í september 2008 1683 milljónum króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristjáns Arasonar. Herdís Þórðardóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins frá 2007 til 2009 er í þriðja sæti listans en lán tengd henni námu 1.020 milljónum króna í apríl 2006. Flest voru þau á vegum eiginmanns hennar. Jóhannesar Sigurðar Ólafssonar eða félags í sameiginlegri eigu þeirra. Samfylkingarmaðurinn og fyrrum þingmaðurinn Lúðvík Bergvinsson kemur næstur með 755 milljónir króna en flest lánin voru í gegnum fasteignafélags í helmingseigu hans, Miðkletts eginarhaldfélags ehf. Jónína Bjartmarz þingmaður framsóknar frá 2000 til 2007 og fyrrum umhverfisráðherra var með lán tengd sér uppá 283 milljónir í september 2008. Flest voru á vegium eiginmanns hennar, Péturs Þórs Sigurðssonar. Fyrrum félagsmálaráðherrann og framsóknarmaðurinn Árni Magnússon er með 265 milljónir króna og voru þau flest í gegnum Glitni en hann var ráðinn forstöðumaður til bankans árið 2006. Ármann Kr. Ólafsson var með lán tengd sér upp á 248 milljónir króna í ágúst 2007 og formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson var með lán upp á 174 milljónir króna þann 1.janúar 2008. Helstu lán Bjarna voru í Glitni. Annarsvegar var um bein lán að ræða og hins vegar um lán í gegnum framvirka samninga. Ásta Möller Sjálfstæðiskona er með 141 milljón en flest þau lán tengjast eiginmanni hennar Hauki Þór Haukssyni og Ólöf Nordal Sjálfstæðiflokki með 113 miljljónir flest tengd eiginmanni hennar. Á listanum eru því sjö sjálfstæðismenn, einn samfylkingarmaður og tveir framsóknarmenn. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Sjá meira
Á 10 manna lista yfir alþingismenn sem höfðu yfir 100 milljóna lán frá ársbyrjun 2005 og fram að falli bankannanna eru sjö sjálfstæðismenn. Listinn nær yfir þá þingmenn sem höfðu, ásamt maka og félögum þeirra heildarlánastöðu yfir 100 milljónum króna á tímabílinu. Sólveig Pétursdóttir fyrrum dómsmálaráðherra og síðar forseti alþingis er efst á listanum en í lok júlí 2007 var hámarksstaða tengd henni 3.635 milljónir króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristins Björnssonar og af þeim voru hæstu lánin í gegnum framvirka samninga. Lán sem tengjast Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur fyrrum menntamálaráðherra og núverandi varaformanni Sjálfstæðisflokksins námu í september 2008 1683 milljónum króna. Flest lánin voru á vegum eiginmanns hennar Kristjáns Arasonar. Herdís Þórðardóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins frá 2007 til 2009 er í þriðja sæti listans en lán tengd henni námu 1.020 milljónum króna í apríl 2006. Flest voru þau á vegum eiginmanns hennar. Jóhannesar Sigurðar Ólafssonar eða félags í sameiginlegri eigu þeirra. Samfylkingarmaðurinn og fyrrum þingmaðurinn Lúðvík Bergvinsson kemur næstur með 755 milljónir króna en flest lánin voru í gegnum fasteignafélags í helmingseigu hans, Miðkletts eginarhaldfélags ehf. Jónína Bjartmarz þingmaður framsóknar frá 2000 til 2007 og fyrrum umhverfisráðherra var með lán tengd sér uppá 283 milljónir í september 2008. Flest voru á vegium eiginmanns hennar, Péturs Þórs Sigurðssonar. Fyrrum félagsmálaráðherrann og framsóknarmaðurinn Árni Magnússon er með 265 milljónir króna og voru þau flest í gegnum Glitni en hann var ráðinn forstöðumaður til bankans árið 2006. Ármann Kr. Ólafsson var með lán tengd sér upp á 248 milljónir króna í ágúst 2007 og formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson var með lán upp á 174 milljónir króna þann 1.janúar 2008. Helstu lán Bjarna voru í Glitni. Annarsvegar var um bein lán að ræða og hins vegar um lán í gegnum framvirka samninga. Ásta Möller Sjálfstæðiskona er með 141 milljón en flest þau lán tengjast eiginmanni hennar Hauki Þór Haukssyni og Ólöf Nordal Sjálfstæðiflokki með 113 miljljónir flest tengd eiginmanni hennar. Á listanum eru því sjö sjálfstæðismenn, einn samfylkingarmaður og tveir framsóknarmenn.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Fleiri fréttir Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Sjá meira