Ecclestone: Engin krísa í Formúlu 1 16. mars 2010 13:53 Fernandi Alonso á leið til sigurs í mótinu í Barein í gær. mynd: Getty Images Bernie Ecclestone segir að ekki sé ástæða til að örvænta þó Formúlu 1 mótið í Barein hafi ekki staðiði undir væntingum. Það þótti einsleitt og heldur tilþrifalítið, eftir að reglur um búnað og fleiri áttu að seja meira fjör í leikinn. "Það er engin að örvænta og engin krísa í Formúlu 1. Við skulum skoða stöðuna eftir fyrstu mótin og sjá hvernig liðin aðlagast nýjum aðstæðum. Fyrsta mótið með nýjum reglum er alltaf líklegt til að vera lærdómur fyrir liðin. Núna geta menn lagt á ráðin og verið áræðnari." "Kannski er málið að liðin fái aðeins mjúk dekk og þurfi þess vegna að skipta í tvígang, í stað þess að hafa tvö afbrigði af dekkjum. Helsta vandamálið er að menn eiga erfitt með að komast nálægt andstæðingnum útaf loftflæðinu yfir yfirbyggingarnar. Liðin vita þetta en vilja ekkert gera, því það er þeirra hagur að vinna. Ég hitti liðsmenn að máli og mun útskýra að við þurfum að sinna og skemmta almenningi." Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bernie Ecclestone segir að ekki sé ástæða til að örvænta þó Formúlu 1 mótið í Barein hafi ekki staðiði undir væntingum. Það þótti einsleitt og heldur tilþrifalítið, eftir að reglur um búnað og fleiri áttu að seja meira fjör í leikinn. "Það er engin að örvænta og engin krísa í Formúlu 1. Við skulum skoða stöðuna eftir fyrstu mótin og sjá hvernig liðin aðlagast nýjum aðstæðum. Fyrsta mótið með nýjum reglum er alltaf líklegt til að vera lærdómur fyrir liðin. Núna geta menn lagt á ráðin og verið áræðnari." "Kannski er málið að liðin fái aðeins mjúk dekk og þurfi þess vegna að skipta í tvígang, í stað þess að hafa tvö afbrigði af dekkjum. Helsta vandamálið er að menn eiga erfitt með að komast nálægt andstæðingnum útaf loftflæðinu yfir yfirbyggingarnar. Liðin vita þetta en vilja ekkert gera, því það er þeirra hagur að vinna. Ég hitti liðsmenn að máli og mun útskýra að við þurfum að sinna og skemmta almenningi."
Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira