ESB sektar flugfélög um 800 milljónir evra 10. nóvember 2010 07:15 Photo/AP Framkvæmddastjórn Evrópusambandsins hefur sektað ellefu flugfélög fyrir brot á samkeppnislögum. Sektin nemur 800 milljónum evra eða um 123 milljörðum íslenskra króna. Félögin eru sökuð um að hafa komið sér saman um verðskrá í vöruflutingum á árunum 1999 til 2006. Á meðal félaga sem um ræðir eru British Airways sem þurfa að greiða 104 milljónir evra, Air-France-KLM sem fengu 340 milljónir evra í sekt og Cargolux í Lúxemburg sem þurfa að borga 80 milljónir evra. Þýska félagið Lufthansa slapp hinsvegar við sekt en félagið lét Evrópusambandið vita af samráðinu að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Yfirmaður samkeppnismála hjá ESB Joacin Almunia segir að samráð félaganna hefði án efa haldið áfram óáreitt hefði sambandið ekki gripið í taumana. Rannsókn á málinu hefur staðið frá árinu 2006 og sagði Almunia að samráðið hafi skaðað neytendur jafnt og önnur flugfélög. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Framkvæmddastjórn Evrópusambandsins hefur sektað ellefu flugfélög fyrir brot á samkeppnislögum. Sektin nemur 800 milljónum evra eða um 123 milljörðum íslenskra króna. Félögin eru sökuð um að hafa komið sér saman um verðskrá í vöruflutingum á árunum 1999 til 2006. Á meðal félaga sem um ræðir eru British Airways sem þurfa að greiða 104 milljónir evra, Air-France-KLM sem fengu 340 milljónir evra í sekt og Cargolux í Lúxemburg sem þurfa að borga 80 milljónir evra. Þýska félagið Lufthansa slapp hinsvegar við sekt en félagið lét Evrópusambandið vita af samráðinu að því er fram kemur í frétt breska ríkisútvarpsins. Yfirmaður samkeppnismála hjá ESB Joacin Almunia segir að samráð félaganna hefði án efa haldið áfram óáreitt hefði sambandið ekki gripið í taumana. Rannsókn á málinu hefur staðið frá árinu 2006 og sagði Almunia að samráðið hafi skaðað neytendur jafnt og önnur flugfélög.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur