Schumacher nær toppnum en úrslit sýna 30. mars 2010 15:46 Schumacher nýtur sín í Formúlu 1 á ný. mynd: Getty Images Michael Schumacher er ekkert að fara af límingunum þó hann hafi aðeins náð tíunda sæti í ástralska kappakstrinum. Keyrt var á hann í fyrstu beygju mótsins og hann þurfti aukahlé sem kostaði hann dýrmætan tíma. Hann var því aftarlega á merinni eftir auka þjónustuhlé og lauk keppni í tíunda sæti. "Það gæti hljómað einkennilega en það komu jákvæðir þættir út úr síðustu keppni. Við getum verið sáttir, þó það virðist ekki við fyrstu sýn", sagði Schumacher á vefsíðu sinni. "Ég tel að bæði ég og Nico Rosberg hefðum getið verið 2-3 sætum framar í tímatökunni, eftir nána skoðun. Uppsetning á mínum bíl var of varfærnisleg, sem tók mið af kappakstrinum. Svo voru tvær afrifnar filmur af hjálmum ökumanna fastar í framvængnum sem kostaði tíma. Ef ég hefði verið framar á ráslínu hefði ég verið í slag um verðlaunasæti." "Þetta þýðir að verið erum ekkert of langt frá toppnum og að við eigum meira inni. Við förum til Malasíu vitandi það að við höfum bætt okkur. Það var gaman að berjast í Melbourne, jafnvel þó það væri bara fyrir einu stigi", sagði Schumacher sem náði síðasta stigasætinu af Jamie Alguersuari og Pedro de la Rosa með framúrakstri í seinni hluta keppninnar. Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Michael Schumacher er ekkert að fara af límingunum þó hann hafi aðeins náð tíunda sæti í ástralska kappakstrinum. Keyrt var á hann í fyrstu beygju mótsins og hann þurfti aukahlé sem kostaði hann dýrmætan tíma. Hann var því aftarlega á merinni eftir auka þjónustuhlé og lauk keppni í tíunda sæti. "Það gæti hljómað einkennilega en það komu jákvæðir þættir út úr síðustu keppni. Við getum verið sáttir, þó það virðist ekki við fyrstu sýn", sagði Schumacher á vefsíðu sinni. "Ég tel að bæði ég og Nico Rosberg hefðum getið verið 2-3 sætum framar í tímatökunni, eftir nána skoðun. Uppsetning á mínum bíl var of varfærnisleg, sem tók mið af kappakstrinum. Svo voru tvær afrifnar filmur af hjálmum ökumanna fastar í framvængnum sem kostaði tíma. Ef ég hefði verið framar á ráslínu hefði ég verið í slag um verðlaunasæti." "Þetta þýðir að verið erum ekkert of langt frá toppnum og að við eigum meira inni. Við förum til Malasíu vitandi það að við höfum bætt okkur. Það var gaman að berjast í Melbourne, jafnvel þó það væri bara fyrir einu stigi", sagði Schumacher sem náði síðasta stigasætinu af Jamie Alguersuari og Pedro de la Rosa með framúrakstri í seinni hluta keppninnar.
Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn