Ólafur kominn í hóp með Vilhjálmi Einarssyni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2010 21:00 Ólafur og Vilhjálmur Einarsson í kvöld. Mynd/Vilhelm Ólafur Stefánsson skipar nú sess með silfurmanninum Vilhjálmi Einarssyni sem einu Íþróttamennirnir sem hafa hlotið sæmdartitilinn Íþróttamaður ársins oftar en þrisvar sinnum. Vilhjálmur var kosinn fimm sinnum Íþróttamaður ársins á fyrstu sex árum kjörsins. Ólafur var fyrir í kjörið í ár einn af fjórum Íþróttamönnum sem höfðu verið þrisvar sinnum verið kosnir Íþróttamenn ársins. Hinir voru frjálsíþróttamennirnir Hreinn Halldórsson og Einar Vilhjálmsson og sundmaðurinn Örn Arnarson. Ólafur er ennfremur eini hópíþróttamaðurinn sem hefur fengið þessa mestu viðurkenningu íslensk íþróttamanns oftar en tvisvar sinnum en knattspyrnumennirnir Ásgeir Sigurvinsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa báðir fengið útnefninguna tvisvar sinnum.Oftast kosnir Íþróttamaður ársins: Vilhjálmur Einarsson (frjálsar Íþróttir) 5 sinnum Ólafur Stefánsson (handbolti) 4 sinnum Hreinn Halldórsson (frjálsar Íþróttir) 3 sinnum Einar Vilhjálmsson (frjálsar Íþróttir) 3 sinnum Örn Arnarson (sund) 3 sinnum Ásgeir Sigurvinsson (knattspyrna) 2 sinnum Eiður Smári Guðjohnsen (knattspyrna) 2 sinnum Guðmundur Gíslason (sund) 2 sinnum Jón Arnar Magnússon (frjálsar Íþróttir) 2 sinnum Valbjörn Þorláksson (frjálsar Íþróttir) 2 sinnum Skúli Óskarsson (kraftlyftingar) 2 sinnum Innlendar Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Sjá meira
Ólafur Stefánsson skipar nú sess með silfurmanninum Vilhjálmi Einarssyni sem einu Íþróttamennirnir sem hafa hlotið sæmdartitilinn Íþróttamaður ársins oftar en þrisvar sinnum. Vilhjálmur var kosinn fimm sinnum Íþróttamaður ársins á fyrstu sex árum kjörsins. Ólafur var fyrir í kjörið í ár einn af fjórum Íþróttamönnum sem höfðu verið þrisvar sinnum verið kosnir Íþróttamenn ársins. Hinir voru frjálsíþróttamennirnir Hreinn Halldórsson og Einar Vilhjálmsson og sundmaðurinn Örn Arnarson. Ólafur er ennfremur eini hópíþróttamaðurinn sem hefur fengið þessa mestu viðurkenningu íslensk íþróttamanns oftar en tvisvar sinnum en knattspyrnumennirnir Ásgeir Sigurvinsson og Eiður Smári Guðjohnsen hafa báðir fengið útnefninguna tvisvar sinnum.Oftast kosnir Íþróttamaður ársins: Vilhjálmur Einarsson (frjálsar Íþróttir) 5 sinnum Ólafur Stefánsson (handbolti) 4 sinnum Hreinn Halldórsson (frjálsar Íþróttir) 3 sinnum Einar Vilhjálmsson (frjálsar Íþróttir) 3 sinnum Örn Arnarson (sund) 3 sinnum Ásgeir Sigurvinsson (knattspyrna) 2 sinnum Eiður Smári Guðjohnsen (knattspyrna) 2 sinnum Guðmundur Gíslason (sund) 2 sinnum Jón Arnar Magnússon (frjálsar Íþróttir) 2 sinnum Valbjörn Þorláksson (frjálsar Íþróttir) 2 sinnum Skúli Óskarsson (kraftlyftingar) 2 sinnum
Innlendar Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Sjá meira