Vaxandi áhyggjur af þjóðargjaldþroti Grikklands 9. júní 2010 09:38 Þrír af hverjum fjórum fjárfestum og greinendum telja að þjóðargjaldþrot sé framundan hjá Grikklandi þar sem landið geti ekki staðið undir skuldum sínum.Þetta eru niðurstöður könnunnar á vegum Bloomberg fréttaveitunnar en 73% aðspurðra telja að Grikkland muni lenda í greiðslufalli með lán sín frá ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Sá lánapakki í heild hljóðar upp á 110 milljarða evra eins og kunnugt er.Í könnuninni kom einnig fram að 40% aðspurðra töldu að Grikklands myndi neyðast til þess að yfirgefa evrumyntbandalagið vegna skuldastöðu sinnar. „Það er raunverulega hætta til staðar á því að það kvarnist úr evrusamstarfinu," segir Geoff Marson hjá fjárfestingafélaginu Odey í samtali við Bloomberg.Við þetta má bæta að samkvæmt CMA gagnveitunni stendur skuldatryggingaálag Grikklands nú í tæpum 800 punktum og þar eru taldar ríflega 47% líkur á þjóðargjaldþroti landsins. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þrír af hverjum fjórum fjárfestum og greinendum telja að þjóðargjaldþrot sé framundan hjá Grikklandi þar sem landið geti ekki staðið undir skuldum sínum.Þetta eru niðurstöður könnunnar á vegum Bloomberg fréttaveitunnar en 73% aðspurðra telja að Grikkland muni lenda í greiðslufalli með lán sín frá ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Sá lánapakki í heild hljóðar upp á 110 milljarða evra eins og kunnugt er.Í könnuninni kom einnig fram að 40% aðspurðra töldu að Grikklands myndi neyðast til þess að yfirgefa evrumyntbandalagið vegna skuldastöðu sinnar. „Það er raunverulega hætta til staðar á því að það kvarnist úr evrusamstarfinu," segir Geoff Marson hjá fjárfestingafélaginu Odey í samtali við Bloomberg.Við þetta má bæta að samkvæmt CMA gagnveitunni stendur skuldatryggingaálag Grikklands nú í tæpum 800 punktum og þar eru taldar ríflega 47% líkur á þjóðargjaldþroti landsins.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur