„Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid“ Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 30. nóvember 2010 11:40 Sergio Ramos leikmaður Real Madrid ýtir hér við Carles Puyol í gær en Ramos fékk rautt spjald í kjölfarið. Nordic Photos/Getty Images Fjölmiðlar í Evrópu og víðar hrósa Barcelona liðinu mikið í dag í umfjöllun sinni um stórleik gærkvöldsins í spænsku knattspyrnunni þar sem Börsungar gjörsigruðu Real Madrid, 5-0, í hinum eina sanna El Clásico. Flestir fótboltasérfræðingar áttu von á jöfnum leik en fáir áttu von á 5-0 stórsigri heimamanna á Nou Camp. „Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid," var ein fyrirsögnin í íþróttadagblaðinu Sport sem gefið er út í Katalóníu. „Það þarf ekkert að ræða þetta frekar. Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid. Það elska allir hraða sóknarleikinn sem Barcelona býður uppá. Leikstíll Mourinho er leiðinlegur, hann kann að verjast og sækja hratt, en þegar þau vopn eru slegin úr höndum hans þá hefur hann engin svör," bætir greinarhöfundur við. Enska dagblaðið The Guardian telur að leikurinn í gær hafi verið einn stærsti „El Clásico" leikurinn seinni tíma. „Leikmenn Barcelona framkvæmdu ótrúlega hluti og þegar þeir lentu í vandræðum á hættulegum stöðum þá spiluðu þeir sig í gegnum vörn Real Madrid. Ekkert annað lið getur gert slíkt." Ítalska íþróttadagblaðið Gazzetta dello Sport segir í fyrirsögn að Barcelonaliðið hafi verið guðdómlegt og niðurlægt Mourinho með snilldartilþrifum. Spænska íþróttadagblaðið Marca sem gefið er út í Madrid hrósaði Barcelona liðinu en beindi samt sem áður spjótum sínum að Eduardo Iturralde Gonzalez, dómara leiksins. Blaðamenn Marca töldu að David Villa hafi verið rangstæður þegar hann skoraði þriðja mark Barcelona og einnig að Ronaldo hefði átt að fá vítspuyrnu þegar Valdes markvörður virtist brjóta á sóknarmanninum. „Eftir 18 mínútur var staðan 2-0 fyrir Barcelona þar sem Xavi, Villa og Messi, sýndu tilþrif sem virtust vera frá öðru stjörnukerf," segir m.a. í Marca. Spænski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Fjölmiðlar í Evrópu og víðar hrósa Barcelona liðinu mikið í dag í umfjöllun sinni um stórleik gærkvöldsins í spænsku knattspyrnunni þar sem Börsungar gjörsigruðu Real Madrid, 5-0, í hinum eina sanna El Clásico. Flestir fótboltasérfræðingar áttu von á jöfnum leik en fáir áttu von á 5-0 stórsigri heimamanna á Nou Camp. „Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid," var ein fyrirsögnin í íþróttadagblaðinu Sport sem gefið er út í Katalóníu. „Það þarf ekkert að ræða þetta frekar. Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid. Það elska allir hraða sóknarleikinn sem Barcelona býður uppá. Leikstíll Mourinho er leiðinlegur, hann kann að verjast og sækja hratt, en þegar þau vopn eru slegin úr höndum hans þá hefur hann engin svör," bætir greinarhöfundur við. Enska dagblaðið The Guardian telur að leikurinn í gær hafi verið einn stærsti „El Clásico" leikurinn seinni tíma. „Leikmenn Barcelona framkvæmdu ótrúlega hluti og þegar þeir lentu í vandræðum á hættulegum stöðum þá spiluðu þeir sig í gegnum vörn Real Madrid. Ekkert annað lið getur gert slíkt." Ítalska íþróttadagblaðið Gazzetta dello Sport segir í fyrirsögn að Barcelonaliðið hafi verið guðdómlegt og niðurlægt Mourinho með snilldartilþrifum. Spænska íþróttadagblaðið Marca sem gefið er út í Madrid hrósaði Barcelona liðinu en beindi samt sem áður spjótum sínum að Eduardo Iturralde Gonzalez, dómara leiksins. Blaðamenn Marca töldu að David Villa hafi verið rangstæður þegar hann skoraði þriðja mark Barcelona og einnig að Ronaldo hefði átt að fá vítspuyrnu þegar Valdes markvörður virtist brjóta á sóknarmanninum. „Eftir 18 mínútur var staðan 2-0 fyrir Barcelona þar sem Xavi, Villa og Messi, sýndu tilþrif sem virtust vera frá öðru stjörnukerf," segir m.a. í Marca.
Spænski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira