Dómstóll í Texas setur lögbann á sölu Liverpool 14. október 2010 08:12 Dómstóll í Texas hefur sett lögbann á fyrirhugaða sölu á breska fótboltaliðinu Liverpool en bandarískir eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, reyna nú allt hvað þeir geta til að koma í veg fyrir söluna. Dómstóll í Lundúnum hafði í gærdag staðfest að salan ætti að ganga í gegn en eigendurnir eru í miklum fjárhagserfiðleikum og skulda Royal Bank of Scotland háar upphæðir. Annar bandaríkjamaður, John Henry eigandi Red Sox hafnaboltaliðsins hafði gert tilboð í félagið í gegnum fjárfestingarfélag sitt NESV sem bandarísku eigendunum finnst of lágt en breski dómstólinn fyrirskipaði að salan ætti að ganga í gegn. Óljóst er hvaða áhrif lögbannið hefur en skoski bankinn lýsti því strax yfir að því yrði hnekkt. Í frétt um málið á BBC er haft eftir Robert Preston viðskiptaritstjóra BBC að þótt dómstóllinn í Texas hafi enga lögsögu í Bretlandi muni hvorki NESV né Royal Bank of Scotland hundsa lögbannið. „Slíkt gæti skaðað umtalsverð umsvif þessara aðila í Bandaríkjunum," segir Preston. Preston segir að fái NESV og Royal Bank of Scotland lögbanninu í Rexas hnekkt í dag muni Liverpool verða selt undan þeim Hicks og Gillet samdægurs. Mest lesið Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Dómstóll í Texas hefur sett lögbann á fyrirhugaða sölu á breska fótboltaliðinu Liverpool en bandarískir eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, reyna nú allt hvað þeir geta til að koma í veg fyrir söluna. Dómstóll í Lundúnum hafði í gærdag staðfest að salan ætti að ganga í gegn en eigendurnir eru í miklum fjárhagserfiðleikum og skulda Royal Bank of Scotland háar upphæðir. Annar bandaríkjamaður, John Henry eigandi Red Sox hafnaboltaliðsins hafði gert tilboð í félagið í gegnum fjárfestingarfélag sitt NESV sem bandarísku eigendunum finnst of lágt en breski dómstólinn fyrirskipaði að salan ætti að ganga í gegn. Óljóst er hvaða áhrif lögbannið hefur en skoski bankinn lýsti því strax yfir að því yrði hnekkt. Í frétt um málið á BBC er haft eftir Robert Preston viðskiptaritstjóra BBC að þótt dómstóllinn í Texas hafi enga lögsögu í Bretlandi muni hvorki NESV né Royal Bank of Scotland hundsa lögbannið. „Slíkt gæti skaðað umtalsverð umsvif þessara aðila í Bandaríkjunum," segir Preston. Preston segir að fái NESV og Royal Bank of Scotland lögbanninu í Rexas hnekkt í dag muni Liverpool verða selt undan þeim Hicks og Gillet samdægurs.
Mest lesið Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira