Ragnheiður komin inn á HM í Dúbæ eins og Hrafnhildur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2010 11:30 Ragnheiður Ragnarsdóttir Mynd/Valli Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR náði lágmarki inn á HM í Dúbæ um helgina þegar hún synti fyrsta sprett KR í 4 x 50 metra boðsundi á Vormóti Breiðabliks. Ragnheiður synti á 25,45 sekúndum og er því komin með keppnisrétt í 50 metra skriðsundi á HM í 25 metra laug sem fer fram í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku furstadæmunum 15. til 19. desember. Ragnheiður er greinilega í flottu formi þessa dagana því helgina á undan vann hún tvö gull og setti mótsmet í 100 metra skriðsundi á alþjóðlegu sundmóti i Braunschveig í Þýskalandi. Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH er einnig komin með keppnisrétt á HM í Dúbæ en hún náði lágmarkinu á dögunum í 100 metra bringusundi þegar hún synti á 1:09,06 á Páskamóti SH. Bæði Ragnheiður og Hrafnhildur eru einnig komnar með þátttökurétt á EM í 25 metra laug sem fer fram 25. til 28. nóvember en það er ekki búið að ákveða hvar það mót fer fram. Það er ekki víst hvort að þær komist á bæði þessi mót þar sem svo stutt er á milli þeirra en ákvörðun um það verður tekin þegar nær dregur. Næsta stórmót er EM í 50 metra laug í Búdapest í Ungverjalandi og eins og er aðeins Jakob Jóhann Sveinsson kominn með keppnisrétt þar. Ragnheiður og Hrafnhildur hafa enn tíma til þess að ná lágmörkunum þar. Innlendar Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sjá meira
Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR náði lágmarki inn á HM í Dúbæ um helgina þegar hún synti fyrsta sprett KR í 4 x 50 metra boðsundi á Vormóti Breiðabliks. Ragnheiður synti á 25,45 sekúndum og er því komin með keppnisrétt í 50 metra skriðsundi á HM í 25 metra laug sem fer fram í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku furstadæmunum 15. til 19. desember. Ragnheiður er greinilega í flottu formi þessa dagana því helgina á undan vann hún tvö gull og setti mótsmet í 100 metra skriðsundi á alþjóðlegu sundmóti i Braunschveig í Þýskalandi. Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH er einnig komin með keppnisrétt á HM í Dúbæ en hún náði lágmarkinu á dögunum í 100 metra bringusundi þegar hún synti á 1:09,06 á Páskamóti SH. Bæði Ragnheiður og Hrafnhildur eru einnig komnar með þátttökurétt á EM í 25 metra laug sem fer fram 25. til 28. nóvember en það er ekki búið að ákveða hvar það mót fer fram. Það er ekki víst hvort að þær komist á bæði þessi mót þar sem svo stutt er á milli þeirra en ákvörðun um það verður tekin þegar nær dregur. Næsta stórmót er EM í 50 metra laug í Búdapest í Ungverjalandi og eins og er aðeins Jakob Jóhann Sveinsson kominn með keppnisrétt þar. Ragnheiður og Hrafnhildur hafa enn tíma til þess að ná lágmörkunum þar.
Innlendar Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sjá meira