House of Fraser biður Glitni að slaka á lánakjörum sínum 17. febrúar 2010 09:02 Breska verslunarkeðjan House of Fraser hefur beðið lánadrottna að slaka á lánakjörum sínum þannig að keðjan geti notað lausafé sitt til að kaupa nýjar vörubirgðir. Stærstu lánadrottnar House of Fraser eru Glitnir og Lloyds Banking Group. Þar fyrir utan heldur Landsbankinn um 33% eignarhlut í keðjunni.Fjallað er um málið í blaðinu Daily Telegraph. Þar segir að í staðinn bjóði House of Fraser lánadrottnum sinum upp á þjónustugjöld sem nemi nokkrum milljónum punda og aukna vexti á skuldum sínum en þær nema um 250 milljónum punda eða um 50 milljörðum kr.Í síðasta mánuði tilkynnti House of Fraser að afborganir keðjunnar af skuldum sínum yrðu um 130 milljónir punda á undan áætlunum eftir að keðjan sló sölumet í síðustu jólavertíð. Hinsvegar eru lánadrottnar keðjunnar með ströng skilyrði um hvernig lausafé hennar er varið og nú vill House of Fraser létta á þeim skilyrðum.Samkvæmt heimildum blaðsins var funduðu helstu lánadrottnar um málið í upphafi vikunnar og að allar líkur séu á að fallist verði á nýja lánaskilmála fyrir House of Fraser. Það mun þó endanlega skýrast í næsta mánuði en keðjan þarf samþykki frá 66% af lánadrottnum sínum til að málið sé í höfn. Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Breska verslunarkeðjan House of Fraser hefur beðið lánadrottna að slaka á lánakjörum sínum þannig að keðjan geti notað lausafé sitt til að kaupa nýjar vörubirgðir. Stærstu lánadrottnar House of Fraser eru Glitnir og Lloyds Banking Group. Þar fyrir utan heldur Landsbankinn um 33% eignarhlut í keðjunni.Fjallað er um málið í blaðinu Daily Telegraph. Þar segir að í staðinn bjóði House of Fraser lánadrottnum sinum upp á þjónustugjöld sem nemi nokkrum milljónum punda og aukna vexti á skuldum sínum en þær nema um 250 milljónum punda eða um 50 milljörðum kr.Í síðasta mánuði tilkynnti House of Fraser að afborganir keðjunnar af skuldum sínum yrðu um 130 milljónir punda á undan áætlunum eftir að keðjan sló sölumet í síðustu jólavertíð. Hinsvegar eru lánadrottnar keðjunnar með ströng skilyrði um hvernig lausafé hennar er varið og nú vill House of Fraser létta á þeim skilyrðum.Samkvæmt heimildum blaðsins var funduðu helstu lánadrottnar um málið í upphafi vikunnar og að allar líkur séu á að fallist verði á nýja lánaskilmála fyrir House of Fraser. Það mun þó endanlega skýrast í næsta mánuði en keðjan þarf samþykki frá 66% af lánadrottnum sínum til að málið sé í höfn.
Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira