Lengi lifi kreppan, kampavín á útsöluverðum 19. janúar 2010 14:03 Fjármálakreppan hefur haft þau hliðaráhrif að verð á ekta kampavínum frá Frakklandi hefur hríðfallið og fást kampavínsflöskur nú á útsöluverðum í frönskum stórmörkuðum.Í umfjöllun um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir greinandinn Francis Pretre hjá CM-CIC að kampavínsiðnaðurinn sé nú að fljóta í gegnum verstu kreppu sína síðan árið 2000 þegar salan hrundi í kjölfar mikillar kampavínsdrykkju í tengslum við árþúsundaskiptin.Framleiðendur á eðalkampavíni á borð við Laurent-Perrier selja nú kampavínflöskuna á undir 1.800 kr. í frönskum stórverslunum. Þetta er nálægt því hálfvirði m.v. velmektardaga kampavínsins árið 2007.„Ef þessi þróun heldur áfram langt fram á næsta ár gæti þetta skapað alvarlegan ímyndarvanda fyrir kampavínsiðnaðinn," segir Pretre.Carole Duval-Leroy formaður gæðanefndar Champagne-héraðsins í Frakklandi er sammála þessu mati Pretre og segir að það sé mikil skammsýni hjá kampavínsframleiðendum að minnka verð sín svo mikið sem raun er orðin. Það geti komið í bakið á þeim síðar þegar kreppunni slotar og fólk fær meira fé milli handanna. Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fjármálakreppan hefur haft þau hliðaráhrif að verð á ekta kampavínum frá Frakklandi hefur hríðfallið og fást kampavínsflöskur nú á útsöluverðum í frönskum stórmörkuðum.Í umfjöllun um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir greinandinn Francis Pretre hjá CM-CIC að kampavínsiðnaðurinn sé nú að fljóta í gegnum verstu kreppu sína síðan árið 2000 þegar salan hrundi í kjölfar mikillar kampavínsdrykkju í tengslum við árþúsundaskiptin.Framleiðendur á eðalkampavíni á borð við Laurent-Perrier selja nú kampavínflöskuna á undir 1.800 kr. í frönskum stórverslunum. Þetta er nálægt því hálfvirði m.v. velmektardaga kampavínsins árið 2007.„Ef þessi þróun heldur áfram langt fram á næsta ár gæti þetta skapað alvarlegan ímyndarvanda fyrir kampavínsiðnaðinn," segir Pretre.Carole Duval-Leroy formaður gæðanefndar Champagne-héraðsins í Frakklandi er sammála þessu mati Pretre og segir að það sé mikil skammsýni hjá kampavínsframleiðendum að minnka verð sín svo mikið sem raun er orðin. Það geti komið í bakið á þeim síðar þegar kreppunni slotar og fólk fær meira fé milli handanna.
Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent