Eurovision: Söngkona Georgíu gefur Íslendingum góð ráð Ellý Ármanns skrifar 29. maí 2010 17:00 Við hittum söngkonuna Sofiu Nizharadze frá Georgíu í Osló í dag. Í myndskeiðinu óskar Sofia íslenska Eurovisionhópnum góðu gengi í úrslitakeppninni sem fram fer í kvöld og ráðleggur Íslendingum að kjósa rétt. Hér má sjá framlag Georgíu, lagið Shine. Eurovision Skroll-Lífið Tengdar fréttir Eurovision: Bosnia Herzegovina sendir Íslendingum kveðju Vukasin Brajic, söngvarinn sem flytur framlag Bosniu Herzegovinu, Thunder and lightning, sem sjá má hér (Youtube) var áberandi afslappaður þegar við hittum hann í dag. Vukasin sendir Íslendingum kveðju eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 15:45 Eurovision: Stundum einmanalegt hjá Sigmari Sigmar Guðmundsson þulur er yfirleitt einhvers staðar annars staðar en íslenski hópurinn og viðurkennir að stundum er starfið einmanalegt. 29. maí 2010 06:00 Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00 Eurovision: Friðrik Ómar í Osló - myndband „Ég vona náttúrulega að við vinnum. Engin spurning," segir Friðrik Ómar söngvari þegar við hittum hann í Osló í dag. Eurobandið, þau Friðrik Ómar og Regína Ósk, sungu fyrir fullu húsi í gærkvöldi á næturklúbbnum Latter í miðborg Oslóar Við spurðum hann út í tónleikana og sigurvissa Íslendinga. 29. maí 2010 16:30 Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45 Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30 Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Við hittum söngkonuna Sofiu Nizharadze frá Georgíu í Osló í dag. Í myndskeiðinu óskar Sofia íslenska Eurovisionhópnum góðu gengi í úrslitakeppninni sem fram fer í kvöld og ráðleggur Íslendingum að kjósa rétt. Hér má sjá framlag Georgíu, lagið Shine.
Eurovision Skroll-Lífið Tengdar fréttir Eurovision: Bosnia Herzegovina sendir Íslendingum kveðju Vukasin Brajic, söngvarinn sem flytur framlag Bosniu Herzegovinu, Thunder and lightning, sem sjá má hér (Youtube) var áberandi afslappaður þegar við hittum hann í dag. Vukasin sendir Íslendingum kveðju eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 15:45 Eurovision: Stundum einmanalegt hjá Sigmari Sigmar Guðmundsson þulur er yfirleitt einhvers staðar annars staðar en íslenski hópurinn og viðurkennir að stundum er starfið einmanalegt. 29. maí 2010 06:00 Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00 Eurovision: Friðrik Ómar í Osló - myndband „Ég vona náttúrulega að við vinnum. Engin spurning," segir Friðrik Ómar söngvari þegar við hittum hann í Osló í dag. Eurobandið, þau Friðrik Ómar og Regína Ósk, sungu fyrir fullu húsi í gærkvöldi á næturklúbbnum Latter í miðborg Oslóar Við spurðum hann út í tónleikana og sigurvissa Íslendinga. 29. maí 2010 16:30 Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45 Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30 Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Eurovision: Bosnia Herzegovina sendir Íslendingum kveðju Vukasin Brajic, söngvarinn sem flytur framlag Bosniu Herzegovinu, Thunder and lightning, sem sjá má hér (Youtube) var áberandi afslappaður þegar við hittum hann í dag. Vukasin sendir Íslendingum kveðju eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 15:45
Eurovision: Stundum einmanalegt hjá Sigmari Sigmar Guðmundsson þulur er yfirleitt einhvers staðar annars staðar en íslenski hópurinn og viðurkennir að stundum er starfið einmanalegt. 29. maí 2010 06:00
Eurovision: Greinilega ekkert stressuð - myndband Íslenski Eurovision hópurinn sem staddur er í Osló er greinilega afslappaður þrátt fyrir þá staðreynd að stóra stundin rennur upp í kvöld. Þegar við mynduðum þau yfirgefa rútuna fyrir utan hótelið þeirra fyrir tæpri stundu voru þau skellihlæjandi eins og sjá má í myndskeiðinu. 29. maí 2010 14:00
Eurovision: Friðrik Ómar í Osló - myndband „Ég vona náttúrulega að við vinnum. Engin spurning," segir Friðrik Ómar söngvari þegar við hittum hann í Osló í dag. Eurobandið, þau Friðrik Ómar og Regína Ósk, sungu fyrir fullu húsi í gærkvöldi á næturklúbbnum Latter í miðborg Oslóar Við spurðum hann út í tónleikana og sigurvissa Íslendinga. 29. maí 2010 16:30
Eurovision: Lokaæfingin gekk vel - myndband Myndskeiðið var tekið fyrir 30 mínútum af íslenska Eurovisionhópnum fyrir utan hótelið sem þau dvelja á í Osló. Nú tekur klukkutíma hvíld við áður en þau leggja aftur af stað í rútu í Telenor höllina þar sem keppnin fer fram. Sjá má að vel liggur á mannskapnum. 29. maí 2010 13:45
Eurovision: Valli er rosalega strangur við Heru Valli Sport er stöðugt í símanum á milli þess sem hann fylgir Heru hvert fótmál og passar upp á að allt sé í himnalagi hjá íslenska Eurovisionhópnum. 29. maí 2010 10:30
Eurovision: Foreldrar og dóttir Heru - myndband Fjölskylda Heru, dóttir hennar, Þórdís Petra Ólafsdóttir, 12 ára, og foreldrar, Hjördís Geirsdóttir og Þórhallur Geirsson, senda hlýjar kveðjur til Íslands. 29. maí 2010 05:00