Sævar Þór: Steinrotaðist og man fyrst eftir mér í klefanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. ágúst 2010 10:45 Bera þurfti Sævar Þór Gíslason, leikmann Selfoss, af velli eftir ljótt samstuð við Daða Lárusson, markvörð Hauka, í leik liðanna í gær. Sævar Þór er á ágætum batavegi nú en hann sagði í samtali við Vísi í dag að hann væri aumur í kjálka og tveimur tönnum fátækari. „Ja, ég er allavega vakandi núna," sagði hann í léttum dúr. „En ég man ekkert eftir þessu. Ég man ekki einu sinni eftir því að hafa reynt að standa upp. Ég man fyrst eftir mér inn í búningsklefanum." „Það síðasta sem ég man var að Viktor sendi boltann. Svo bara er allt svart. Það var ansi ljótt að sjá þetta í sjónvarpinu enda bara algjört knock-out." Sævar segir að hann hafi aldrei áður rotast í leik en að hann hafi ekki tekið það í mál að fara upp á sjúkrahús. „Nei, ég vildi ekki fara í sjúkrabílinn enda taldi ég að þetta yrði í lagi. Það var svo vakað yfir mér í nótt og ég er ágætur núna. Ég tel að ég hafi að mestu sloppið við heilahristing - ég er með smá seyðing í hausnum. Ég er heldur ekki kjálkabrotinn en missti þó tvær tennur og tungan er fjórföld enda beit ég hana í tætlur," sagði hann. Selfoss vann leikinn, 3-2, og Sævar var ánægður með það. „Ég er gríðarlega ánægður með sigurinn," bætti hann við. Valgarður Gíslason ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins var á vellinum og tók myndir af atvikinu sem má sjá hér fyrir neðan. Samantekt úr leiknum má svo sjá hér. Sævar Þór borinn af velli í gær.Mynd/Valli Pepsi Max-deild karla Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Bera þurfti Sævar Þór Gíslason, leikmann Selfoss, af velli eftir ljótt samstuð við Daða Lárusson, markvörð Hauka, í leik liðanna í gær. Sævar Þór er á ágætum batavegi nú en hann sagði í samtali við Vísi í dag að hann væri aumur í kjálka og tveimur tönnum fátækari. „Ja, ég er allavega vakandi núna," sagði hann í léttum dúr. „En ég man ekkert eftir þessu. Ég man ekki einu sinni eftir því að hafa reynt að standa upp. Ég man fyrst eftir mér inn í búningsklefanum." „Það síðasta sem ég man var að Viktor sendi boltann. Svo bara er allt svart. Það var ansi ljótt að sjá þetta í sjónvarpinu enda bara algjört knock-out." Sævar segir að hann hafi aldrei áður rotast í leik en að hann hafi ekki tekið það í mál að fara upp á sjúkrahús. „Nei, ég vildi ekki fara í sjúkrabílinn enda taldi ég að þetta yrði í lagi. Það var svo vakað yfir mér í nótt og ég er ágætur núna. Ég tel að ég hafi að mestu sloppið við heilahristing - ég er með smá seyðing í hausnum. Ég er heldur ekki kjálkabrotinn en missti þó tvær tennur og tungan er fjórföld enda beit ég hana í tætlur," sagði hann. Selfoss vann leikinn, 3-2, og Sævar var ánægður með það. „Ég er gríðarlega ánægður með sigurinn," bætti hann við. Valgarður Gíslason ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins var á vellinum og tók myndir af atvikinu sem má sjá hér fyrir neðan. Samantekt úr leiknum má svo sjá hér. Sævar Þór borinn af velli í gær.Mynd/Valli
Pepsi Max-deild karla Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira