Körfuboltamaður ætlar að áfrýja nauðgunardómi 22. júní 2010 13:46 Frá Stykkishólmi Sigurður Á Þorvaldsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður Snæfells, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga 17 ára stúlku í samkvæmi í nóvember í fyrra. Samkvæmt heimildum fréttastofu ætlar Sigurður að áfrýja dómnum. Sigurður var sakfelldur fyrir að hafa afklætt stúlkuna þar sem hún lá áfengisdauð upp í rúmi eftir skemmtanahald, kysst og káfað á líkama hana og haft við hana samræði. Í lögregluskýrslu segir Sigurður að kynmökin hafi verið með vilja beggja aðila en hafi varað stutt þar sem hann hafi verið svo ölvaður. Sökum ölvunar segir hann að þessi tilburðir hafi runnið út í sandinn og hann sofnað eða drepist. Þá sagði hann að þetta hefið verið ankannalegt þar sem par var liggjandi í rúminu með þeim. Stúlkan segir að þau Sigurður hafi ekki þekkst né hafi nú tekið eftir honum í samkvæminum. Hún hafi sofnað í samkvæminu og vaknað við að einhver hafi verið að reyna stunda kynlíf með henni og strjúka og koma við hana alls staðar. Hún hafi sparkað viðkomandi af sér og komið sér út í framhaldi af því. Eftir að hún hafi verið komin út úr húsnæðinu hafi Sigurður kallað á eftir sér: „Þú veist að ég á fjölskyldu". Þrír dómarar kváðu upp dóminn og segja þeir að frásögn Sigurðar fari í bága við flest annað sem komið hafi fram í málinu. Meðal annars hafi vitni lýst því fyrir dómi að stúlkan hafi verið sofandi á rúminu og ekki hafi verið hægt að vekja hana. Þá segir að brotið hafi verið alvarlegt og valdið stúlkunni miklum og varanlegum miska. Til að mynda búi stúlkan í litlu samfélagi sem magni áhrifin. Þá var hann dæmdur til að greiða stúlkunni 800 þúsund krónur í miskabætur. Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Allir blása í Landeyjarhöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Sjá meira
Sigurður Á Þorvaldsson, landsliðsmaður í körfuknattleik og leikmaður Snæfells, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga 17 ára stúlku í samkvæmi í nóvember í fyrra. Samkvæmt heimildum fréttastofu ætlar Sigurður að áfrýja dómnum. Sigurður var sakfelldur fyrir að hafa afklætt stúlkuna þar sem hún lá áfengisdauð upp í rúmi eftir skemmtanahald, kysst og káfað á líkama hana og haft við hana samræði. Í lögregluskýrslu segir Sigurður að kynmökin hafi verið með vilja beggja aðila en hafi varað stutt þar sem hann hafi verið svo ölvaður. Sökum ölvunar segir hann að þessi tilburðir hafi runnið út í sandinn og hann sofnað eða drepist. Þá sagði hann að þetta hefið verið ankannalegt þar sem par var liggjandi í rúminu með þeim. Stúlkan segir að þau Sigurður hafi ekki þekkst né hafi nú tekið eftir honum í samkvæminum. Hún hafi sofnað í samkvæminu og vaknað við að einhver hafi verið að reyna stunda kynlíf með henni og strjúka og koma við hana alls staðar. Hún hafi sparkað viðkomandi af sér og komið sér út í framhaldi af því. Eftir að hún hafi verið komin út úr húsnæðinu hafi Sigurður kallað á eftir sér: „Þú veist að ég á fjölskyldu". Þrír dómarar kváðu upp dóminn og segja þeir að frásögn Sigurðar fari í bága við flest annað sem komið hafi fram í málinu. Meðal annars hafi vitni lýst því fyrir dómi að stúlkan hafi verið sofandi á rúminu og ekki hafi verið hægt að vekja hana. Þá segir að brotið hafi verið alvarlegt og valdið stúlkunni miklum og varanlegum miska. Til að mynda búi stúlkan í litlu samfélagi sem magni áhrifin. Þá var hann dæmdur til að greiða stúlkunni 800 þúsund krónur í miskabætur.
Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Allir blása í Landeyjarhöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Sjá meira