Munurinn á Ronaldo og Messi - hvað segir tölfræðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2010 17:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Mynd/AFP Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Það er því athyglisvert að bera saman tölfræði þessa tveggja leikmanna það sem af er í spænsku úrvalsdeildinni en þarna eru á ferðinni tveir markahæstu leikmenn deildarinnar. Cristiano Ronaldo hefur skorað 14 mörk í 12 leikjum en Lionel Messi hefur skorað 13 mörk í 10 leikjum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir tölfræði þessa kunnu kappa það sem af er í spænsku deildinni. Ronaldo hefur skorað fleiri mörk en Messi er með fleiri mörk að meðaltali í leik og betri skotýtingu. Það er hinsvegar mikill munur á því hversu miklu fleiri aukaspyrnur Cristiano Ronaldo fær.Hvor hefur betur í tölfræðinni?Mínútur spilaðar Cristiano Ronaldo 1134 á móti 940Mörk skoruð Cristiano Ronaldo 14 á móti 13Mínútur á milli marka Lionel Messi 72,3 á móti 81,0Stoðsendingar Lionel Messi 5 á móti 4Sköpuð skotfæri Lionel Messi 25 á móti 22Skallamörk Cristiano Ronaldo 1 á móti 0Mörk með vinstri fæti Lionel Messi 11 á móti 3Mörk með hægri fæti Cristiano Ronaldo 10 á móti 2Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPMörk á heimavelli Cristiano Ronaldo 9 á móti 5Mörk á útivelli Lionel Messi 8 á móti 5Flest skot Cristiano Ronaldo 90 á móti 49Skot á mark Cristiano Ronaldo 34 á móti 27Hlutfall skota á mark Lionel Messi 55% á móti 38% Hlutfall skota sem skila marki Lionel Messi 27% á móti 17%Skot úr aukaspyrnum Cristiano Ronaldo 17 á móti 1Víti tekin Cristiano Ronaldo 4 á móti 0Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPFiskaðar aukaspyrnur Cristiano Ronaldo 34 á móti 11Brot á andstæðingi Lionel Messi 10 á móti 9Fiskuð gul spjöld Cristiano Ronaldo 6 á móti 1Fiskuð rauð spjöld Cristiano Ronaldo 2 á móti 1Heppnaðar sendingar Lionel Messi 540 á móti 410Fyrirgjafir inn í teig Cristiano Ronaldo 31 á móti 18 Spænski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira
Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Það er því athyglisvert að bera saman tölfræði þessa tveggja leikmanna það sem af er í spænsku úrvalsdeildinni en þarna eru á ferðinni tveir markahæstu leikmenn deildarinnar. Cristiano Ronaldo hefur skorað 14 mörk í 12 leikjum en Lionel Messi hefur skorað 13 mörk í 10 leikjum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir tölfræði þessa kunnu kappa það sem af er í spænsku deildinni. Ronaldo hefur skorað fleiri mörk en Messi er með fleiri mörk að meðaltali í leik og betri skotýtingu. Það er hinsvegar mikill munur á því hversu miklu fleiri aukaspyrnur Cristiano Ronaldo fær.Hvor hefur betur í tölfræðinni?Mínútur spilaðar Cristiano Ronaldo 1134 á móti 940Mörk skoruð Cristiano Ronaldo 14 á móti 13Mínútur á milli marka Lionel Messi 72,3 á móti 81,0Stoðsendingar Lionel Messi 5 á móti 4Sköpuð skotfæri Lionel Messi 25 á móti 22Skallamörk Cristiano Ronaldo 1 á móti 0Mörk með vinstri fæti Lionel Messi 11 á móti 3Mörk með hægri fæti Cristiano Ronaldo 10 á móti 2Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPMörk á heimavelli Cristiano Ronaldo 9 á móti 5Mörk á útivelli Lionel Messi 8 á móti 5Flest skot Cristiano Ronaldo 90 á móti 49Skot á mark Cristiano Ronaldo 34 á móti 27Hlutfall skota á mark Lionel Messi 55% á móti 38% Hlutfall skota sem skila marki Lionel Messi 27% á móti 17%Skot úr aukaspyrnum Cristiano Ronaldo 17 á móti 1Víti tekin Cristiano Ronaldo 4 á móti 0Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPFiskaðar aukaspyrnur Cristiano Ronaldo 34 á móti 11Brot á andstæðingi Lionel Messi 10 á móti 9Fiskuð gul spjöld Cristiano Ronaldo 6 á móti 1Fiskuð rauð spjöld Cristiano Ronaldo 2 á móti 1Heppnaðar sendingar Lionel Messi 540 á móti 410Fyrirgjafir inn í teig Cristiano Ronaldo 31 á móti 18
Spænski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira