Tryggingarfélög hagnast vel á Facebook 8. febrúar 2010 11:00 Með tilkomu Facebook er það orðið mun léttara verk fyrir tryggingarfélög að upplýsa um tryggingarsvik. Á síðustu fjórum árum hefur tryggingarfélag sparað sér greiðslur á tryggingabótum upp á rúma þrjá milljarða með því að nýta sér upplýsingar af Facebook.Í umfjöllun blaðsins Dagens Næringsliv segir að norska tryggingarfélagið Gjensidige hafi neitað að greiða út tryggingarbætur upp á 150 milljónir norskra kr. síðustu fjögur árin þar sem félagið taldi um tryggingarsvik að ræða. Svik sem komu í ljós á Facebook og álíka samskiptasíðum á netinu."Við finnum út meira og meira á þessum netsíðum. Fólk leggur æ fleiri upplýsingar um sjálft sig á netið, myndir og upplýsingar sem passa illa saman við þær upplýsingar sem þetta fólk hefur látið okkur í té," segir Vera Sönsthagen en hún rannsakar tryggingarsvik fyrir Gjensidige.Í greininni er tekið dæmi af manni sem krafðist bóta af Gjensidige vegna bílslys sem hann sagðist hafa lent í. Hann fékk engar greiðslur því hann hafði lagt inn myndir á Facebook síðu sína af sjálfum sér að kafa í Rauðahafinu. Myndirnar sem voru teknar á sama tíma og bílslysið átti að hafa gerst. Mest lesið Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Upplýsingar bætast við titilinn Viðskipti innlent Lífsferilsgreining Polestar 4 sýnir lægsta kolefnisspor allra Polestar bíla Samstarf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Með tilkomu Facebook er það orðið mun léttara verk fyrir tryggingarfélög að upplýsa um tryggingarsvik. Á síðustu fjórum árum hefur tryggingarfélag sparað sér greiðslur á tryggingabótum upp á rúma þrjá milljarða með því að nýta sér upplýsingar af Facebook.Í umfjöllun blaðsins Dagens Næringsliv segir að norska tryggingarfélagið Gjensidige hafi neitað að greiða út tryggingarbætur upp á 150 milljónir norskra kr. síðustu fjögur árin þar sem félagið taldi um tryggingarsvik að ræða. Svik sem komu í ljós á Facebook og álíka samskiptasíðum á netinu."Við finnum út meira og meira á þessum netsíðum. Fólk leggur æ fleiri upplýsingar um sjálft sig á netið, myndir og upplýsingar sem passa illa saman við þær upplýsingar sem þetta fólk hefur látið okkur í té," segir Vera Sönsthagen en hún rannsakar tryggingarsvik fyrir Gjensidige.Í greininni er tekið dæmi af manni sem krafðist bóta af Gjensidige vegna bílslys sem hann sagðist hafa lent í. Hann fékk engar greiðslur því hann hafði lagt inn myndir á Facebook síðu sína af sjálfum sér að kafa í Rauðahafinu. Myndirnar sem voru teknar á sama tíma og bílslysið átti að hafa gerst.
Mest lesið Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Upplýsingar bætast við titilinn Viðskipti innlent Lífsferilsgreining Polestar 4 sýnir lægsta kolefnisspor allra Polestar bíla Samstarf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira