Ægir og SH vörðu bikarmeistaratitla sína Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. maí 2010 21:45 Jakob Jóhann Sveinsson. Fréttablaðið/Eyþór Sundfélagið Ægir og Sundfélag Hafnarfjarðar vörðu bikarmeistaratitla sína í Bikarkeppni SSÍ sem lauk í Reykjanesbæ í dag. Sundfélagið Ægir vann sannfærandi sigur í kvennaflokki 1. deildar með 14.904 stig en næstar komu stelpurnar í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 13.878 stig. Sundfélag Hafnarfjarðar varð í 3. sæti með 13.070 stig. Hafnfirðingar fögnuðu sigri í karlaflokki með 14.420 stig, 525 stigum á undan Ægi sem hlaut 13.895 stig. Í 3. sæti komu síðan heimamenn í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 12.305 stig. Stigahæstu sund þessa síðasta mótshluta af þremur áttu þau Jakob Jóhann Sveinsson og Hrafnhildur Lúthersdóttir, bæði fyrir 200 m bringusund. Jakob hlaut 778 stig og Hrafnhildur 765 stig.Úrslit 1. deildar urðu þessi:Konur: 1. Ægir 14.904 stig 2. ÍRB 13.878 stig 3. SH 13.070 stig 3. ÍA 12.846 stig 5. KR 12.154 stig 6. Óðinn 12.113 stigKarlar: 1. SH 14.420 stig 2. Ægir 13.895 stig 3. ÍRB 12.305 stig 4. ÍA 11.405 stig 5. KR 10.687 stig 6. Óðinn 9.754 stig Stigahæstu sundmenn bikarkeppninnar voru:Konur: Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2.215 stig Inga Elín Cryer, Akranes 2.094 stig Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR 2.042 stigKarlar: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægir 2.202 stig Anton Sveinn McKee, Ægir 1.995 stig Hrafn Traustason, SH 1.870 stigFjölnir í 1. deild Nokkur spenna var ríkjandi um hvaða lið myndu synda í 1. deild að ári. Samkvæmt reglum bikarkeppninnar eru það sex stigahæstu lið úr 1. og 2. deild samanlagt sem taka sæti í 1. deild. Nokkuð ljóst var að ekki yrði breyting í 1. deild kvenna en sigurlið 2. deildar karla, Fjölnir, sótti hart að Sundfélaginu Óðni frá Akureyri sem hafnaði í 6. sæti 1. deildar. Fór svo að lokum að 153 stigum munaði á liðunum, Fjölnismönnum í vil, og flytast þeir því upp um deild á kostnað Óðins. Heimild: Sundsamband.is Innlendar Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Sundfélagið Ægir og Sundfélag Hafnarfjarðar vörðu bikarmeistaratitla sína í Bikarkeppni SSÍ sem lauk í Reykjanesbæ í dag. Sundfélagið Ægir vann sannfærandi sigur í kvennaflokki 1. deildar með 14.904 stig en næstar komu stelpurnar í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 13.878 stig. Sundfélag Hafnarfjarðar varð í 3. sæti með 13.070 stig. Hafnfirðingar fögnuðu sigri í karlaflokki með 14.420 stig, 525 stigum á undan Ægi sem hlaut 13.895 stig. Í 3. sæti komu síðan heimamenn í Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar með 12.305 stig. Stigahæstu sund þessa síðasta mótshluta af þremur áttu þau Jakob Jóhann Sveinsson og Hrafnhildur Lúthersdóttir, bæði fyrir 200 m bringusund. Jakob hlaut 778 stig og Hrafnhildur 765 stig.Úrslit 1. deildar urðu þessi:Konur: 1. Ægir 14.904 stig 2. ÍRB 13.878 stig 3. SH 13.070 stig 3. ÍA 12.846 stig 5. KR 12.154 stig 6. Óðinn 12.113 stigKarlar: 1. SH 14.420 stig 2. Ægir 13.895 stig 3. ÍRB 12.305 stig 4. ÍA 11.405 stig 5. KR 10.687 stig 6. Óðinn 9.754 stig Stigahæstu sundmenn bikarkeppninnar voru:Konur: Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH 2.215 stig Inga Elín Cryer, Akranes 2.094 stig Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR 2.042 stigKarlar: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægir 2.202 stig Anton Sveinn McKee, Ægir 1.995 stig Hrafn Traustason, SH 1.870 stigFjölnir í 1. deild Nokkur spenna var ríkjandi um hvaða lið myndu synda í 1. deild að ári. Samkvæmt reglum bikarkeppninnar eru það sex stigahæstu lið úr 1. og 2. deild samanlagt sem taka sæti í 1. deild. Nokkuð ljóst var að ekki yrði breyting í 1. deild kvenna en sigurlið 2. deildar karla, Fjölnir, sótti hart að Sundfélaginu Óðni frá Akureyri sem hafnaði í 6. sæti 1. deildar. Fór svo að lokum að 153 stigum munaði á liðunum, Fjölnismönnum í vil, og flytast þeir því upp um deild á kostnað Óðins. Heimild: Sundsamband.is
Innlendar Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira