Manchester City eyddi mest í sumar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. september 2010 14:45 Roberto Mancini með fjóra dýra. Nordic Photos / Getty Images Það kemur fáum á óvart að Manchester City eyddi allra mest í leikmannakaup nú í sumar. Þetta kemur fram í úttekt Goal.com í dag en City sló við bæði Real Madrid og Barcelona frá Spáni sem koma í næstu sætum. Meðal þeirra leikmanna sem félagið fékk til liðs við sig má nefna David Silva, Aleksandr Kolarov, Yaya Toure og Mario Balotelli. Félagið seldi einnig Robinho og Stephen Ireland. Rússnesku félögin Rubin Kazan og Zenit St. Pétursborg komust inn á lista tíu efstu á þessum lista sem kemur ef til vill helst á óvart. Topp tíu útgjöld: Manchester City 145.450.000 evrur Real Madrid 81.000.000 Barcelona 71.500.000 Juventus 56.450.000 Rubin Kazan 43.100.000 Zenit St. Pétursborg 43.000.000 Genoa 41.400.000 Wolfsburg 38.900.000 Chelsea 38.000.000 Marseille 37.500.000 Listinn breytist þó nokkuð ef tekið er tillit til tekna af sölu leikmanna nú í sumar: Manchester City 109.250.000 evrur (tekjur 36.200.000 evrur) Real Madrid 81.000.000 (tekjur 0) Zenit St. Pétursborg 42.100.000 (tekjur 900.000) Rubin Kazan 29.100.000 (tekjur 14.000.000) Barcelona 26.500.000 (tekjur 45.000.000) Lyon 23.385.000 (tekjur 4.615.000) Juventus 23.075.000 (tekjur 33.375.000) Fenerbahce 22.000.000 (tekjur 0) Marseille 21.900.000 (tekjur 15.600.000) Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Það kemur fáum á óvart að Manchester City eyddi allra mest í leikmannakaup nú í sumar. Þetta kemur fram í úttekt Goal.com í dag en City sló við bæði Real Madrid og Barcelona frá Spáni sem koma í næstu sætum. Meðal þeirra leikmanna sem félagið fékk til liðs við sig má nefna David Silva, Aleksandr Kolarov, Yaya Toure og Mario Balotelli. Félagið seldi einnig Robinho og Stephen Ireland. Rússnesku félögin Rubin Kazan og Zenit St. Pétursborg komust inn á lista tíu efstu á þessum lista sem kemur ef til vill helst á óvart. Topp tíu útgjöld: Manchester City 145.450.000 evrur Real Madrid 81.000.000 Barcelona 71.500.000 Juventus 56.450.000 Rubin Kazan 43.100.000 Zenit St. Pétursborg 43.000.000 Genoa 41.400.000 Wolfsburg 38.900.000 Chelsea 38.000.000 Marseille 37.500.000 Listinn breytist þó nokkuð ef tekið er tillit til tekna af sölu leikmanna nú í sumar: Manchester City 109.250.000 evrur (tekjur 36.200.000 evrur) Real Madrid 81.000.000 (tekjur 0) Zenit St. Pétursborg 42.100.000 (tekjur 900.000) Rubin Kazan 29.100.000 (tekjur 14.000.000) Barcelona 26.500.000 (tekjur 45.000.000) Lyon 23.385.000 (tekjur 4.615.000) Juventus 23.075.000 (tekjur 33.375.000) Fenerbahce 22.000.000 (tekjur 0) Marseille 21.900.000 (tekjur 15.600.000)
Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira