Handjárnuð barin og nauðgað í átta ár Óli Tynes skrifar 6. september 2010 11:10 Kampusch og Priklopil. Natascha Kampusch var tíu ára gömul á leið í skólann þegar Wolfgang Priklopil rændi henni árið 1998. Næstu átta árin var henni haldið fanginni í lítilli steinkompu undir kjallara bílskúrsins við heimili Priklopils. Í ævisögu sem kemur út í dag segir hún frá því að hún hafi mátt þola stanslausar barsmíðar þegar hann var að brjóta hana undir vilja sinn. Hlýddu, hlýddu, hlýddu ómaði stöðugt í eyrum hennar. Hann skipaði henni að finna sér nýtt nafn því hún væri ekki lengur Natascha. Nú tilheyrði hún honum Handjárnuð við nauðgarann Hún átti líka að kalla hann meistara eða herra. Þegar hann tók hana í sitt eigið rúm var hún handjárnuð við hann til þess að hún gæti ekki flúið meðan hann svæfi. Hann neyddi hana til þess að krúnuraka sig og vinna hálfnakin sem þjónustustúlka á heimilinu. Talsvert hefur verið fjallað um samband hennar við mannræningjann, sem þótti undarlegt. Eftir að henni loks tókst að flýja var eins og henni þætti vænt um hann. Í bókinni segir hún að hún hafi gert örvæntingafullar tilraunir til þess að gera tilveru sína á einhvern hátt eðlilega. Hún hafi beðið Priklopil um að breiða yfir sig á kvöldin og segja sér sögu. Hún hafi jafnvel beðið hann um að kyssa sig góða nótt. Og hann spilaði með, segir hún. Natöschu tókst loks að flýja í ágúst árið 2006 meðan Priklopil var að þrífa bíl sinn. Priklopil framdi sjálfsmorð með því að stökkva fyrir járnbrautarlest, áður en lögreglan hafði hendur í hári hans. Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Natascha Kampusch var tíu ára gömul á leið í skólann þegar Wolfgang Priklopil rændi henni árið 1998. Næstu átta árin var henni haldið fanginni í lítilli steinkompu undir kjallara bílskúrsins við heimili Priklopils. Í ævisögu sem kemur út í dag segir hún frá því að hún hafi mátt þola stanslausar barsmíðar þegar hann var að brjóta hana undir vilja sinn. Hlýddu, hlýddu, hlýddu ómaði stöðugt í eyrum hennar. Hann skipaði henni að finna sér nýtt nafn því hún væri ekki lengur Natascha. Nú tilheyrði hún honum Handjárnuð við nauðgarann Hún átti líka að kalla hann meistara eða herra. Þegar hann tók hana í sitt eigið rúm var hún handjárnuð við hann til þess að hún gæti ekki flúið meðan hann svæfi. Hann neyddi hana til þess að krúnuraka sig og vinna hálfnakin sem þjónustustúlka á heimilinu. Talsvert hefur verið fjallað um samband hennar við mannræningjann, sem þótti undarlegt. Eftir að henni loks tókst að flýja var eins og henni þætti vænt um hann. Í bókinni segir hún að hún hafi gert örvæntingafullar tilraunir til þess að gera tilveru sína á einhvern hátt eðlilega. Hún hafi beðið Priklopil um að breiða yfir sig á kvöldin og segja sér sögu. Hún hafi jafnvel beðið hann um að kyssa sig góða nótt. Og hann spilaði með, segir hún. Natöschu tókst loks að flýja í ágúst árið 2006 meðan Priklopil var að þrífa bíl sinn. Priklopil framdi sjálfsmorð með því að stökkva fyrir járnbrautarlest, áður en lögreglan hafði hendur í hári hans.
Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira