Mikill þrýstingur á fjármálaráðherra ESB í dag 15. febrúar 2010 09:10 Fjárfestar um allan heim munu fylgjast grannt með fundi fjármálaráðherra landanna innan evrusvæðis ESB í dag. Umræðuefnið er staðan í Grikklandi. Ráðherrarnir eru undir miklum þrýstingu að setja fram nákvæma áætlun um hvernig Grikkjum verði komið til bjargar.Í frétt um málið á börsen.dk segir að í síðustu viku sögðu leiðtogar ESB að þeir myndu veita „ákveðna og samhæfða aðstoð" til Grikklands. Þetta telja fjárfestar ekki nóg og vilja sjá í hverju þessi aðstoð verður fólgin. Einnig vilja þeir vita hvort Spánn og Portúgal verði einnig með í björgunarpakkanum.Sáttmálar ESB banna það að seðlabanki sambandsins veiti Grikklandi beinan stuðning og jafnframt bar evru-löndunum ekki að styðja hvert annað. Hinsvegar er krafist lausna á vandamálinu og ein af tillögunum sem til umræðu er að veita Grikkjum lánalínu sem þar sem allar evru-þjóðirnar leggi saman í púkkið.Meðan á þessu stendur heldur lánakostnaður Grikklands áfram að aukast og gengi evrunnar heldur áfram að lækka gagnvart dollaranum. Í morgun var gengi evrunnar komið undir 1,36 gagnvart dollaranum. Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fjárfestar um allan heim munu fylgjast grannt með fundi fjármálaráðherra landanna innan evrusvæðis ESB í dag. Umræðuefnið er staðan í Grikklandi. Ráðherrarnir eru undir miklum þrýstingu að setja fram nákvæma áætlun um hvernig Grikkjum verði komið til bjargar.Í frétt um málið á börsen.dk segir að í síðustu viku sögðu leiðtogar ESB að þeir myndu veita „ákveðna og samhæfða aðstoð" til Grikklands. Þetta telja fjárfestar ekki nóg og vilja sjá í hverju þessi aðstoð verður fólgin. Einnig vilja þeir vita hvort Spánn og Portúgal verði einnig með í björgunarpakkanum.Sáttmálar ESB banna það að seðlabanki sambandsins veiti Grikklandi beinan stuðning og jafnframt bar evru-löndunum ekki að styðja hvert annað. Hinsvegar er krafist lausna á vandamálinu og ein af tillögunum sem til umræðu er að veita Grikkjum lánalínu sem þar sem allar evru-þjóðirnar leggi saman í púkkið.Meðan á þessu stendur heldur lánakostnaður Grikklands áfram að aukast og gengi evrunnar heldur áfram að lækka gagnvart dollaranum. Í morgun var gengi evrunnar komið undir 1,36 gagnvart dollaranum.
Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira