Alonso: Red Bull menn mjög fljótir 26. mars 2010 10:04 Fernando Alonso er vinsæll þessa dagana, enda vann hann fyrsta mót ársins og ekur með Ferrari. Mynd: Getty Images Fernando Alonso var í basli á æfingum í morgun og náði ekki að nýta sér þurra braut á seinni æfingu af tveimur, þegar rigningarskvetta truflaði æfinguna oftar en eini sinni. Hann náði aðeins fimmtánda besta tíma og skorti því æfingatíma á brautinni. "Við nýttum fyrri æfinguna vel og öfluðum upplýsinga, en á seinni æfingunni náðum við ekki að keyra eins mikið og við vildum. Sérstaklega ekki á mýkri dekkjunum. Við erum því ekki með þær upplýsingar fyrir kappaksturinn sem við þurfum. En það sama á við alla, þannig að ég hef ekki áhyggjur. Við náðum að gera svona 80% af því sem gera þurfti", sagði Alonso sem vann fyrsta mót ársins. Hann telur að Red Bull liðið sé með öflugasta bílinn, en Ferrari, McLaren og Mercedes komi næst. "Red Bull er fljótasti bíllinn eftir veturinn og fyrsta mótið. Þeir eru mjög, mjög fljótir, en svo eru þrjú lið þar á eftir. Það verður kapphlaup á mili móta að þróa bílanna til að standast slaginn í meistarakeppninni og það mun skipta máli. Mitt lið er eitt það besta í því fagi og því hef ég ekki áhyggjur þó Red Bull menn séu fljótir þessa dagana", sagði Alonso. Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Fernando Alonso var í basli á æfingum í morgun og náði ekki að nýta sér þurra braut á seinni æfingu af tveimur, þegar rigningarskvetta truflaði æfinguna oftar en eini sinni. Hann náði aðeins fimmtánda besta tíma og skorti því æfingatíma á brautinni. "Við nýttum fyrri æfinguna vel og öfluðum upplýsinga, en á seinni æfingunni náðum við ekki að keyra eins mikið og við vildum. Sérstaklega ekki á mýkri dekkjunum. Við erum því ekki með þær upplýsingar fyrir kappaksturinn sem við þurfum. En það sama á við alla, þannig að ég hef ekki áhyggjur. Við náðum að gera svona 80% af því sem gera þurfti", sagði Alonso sem vann fyrsta mót ársins. Hann telur að Red Bull liðið sé með öflugasta bílinn, en Ferrari, McLaren og Mercedes komi næst. "Red Bull er fljótasti bíllinn eftir veturinn og fyrsta mótið. Þeir eru mjög, mjög fljótir, en svo eru þrjú lið þar á eftir. Það verður kapphlaup á mili móta að þróa bílanna til að standast slaginn í meistarakeppninni og það mun skipta máli. Mitt lið er eitt það besta í því fagi og því hef ég ekki áhyggjur þó Red Bull menn séu fljótir þessa dagana", sagði Alonso.
Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn