Liuzzi ráðinn sem ökumaður Hispania 9. mars 2011 15:04 Tonio Liuzzi í bílskýli Hispania í síðasta mánuði. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Tonio Liuzzi frá Ítalíu var í dag staðfestur sem ökumaður Hispania Formúlu 1 liðsins og þar með er búið að fylla öll 24 sæti ökumanna fyrir þetta keppnistímabil. Liuzzi mun aka með Hispania liðinu ásamt Narain Karthikeyan frá Indlandi í fyrsta móti ársins sem verður í Ástralíu 27. mars. "Ég er mjög hamingjusamur að hafa skrifað undir samning við Hispania Racing", sagði Liuzzi í frétt á autosport.com í dag. Hann ók með Force India í fyrra, en missti sæti sitt hjá liðinu, en prófaði síðan bíl Hispania á brautinni í Katalóníu á Spáni í síðasta mánuði. "Ég tapaði aldrei voninni um það að vera í Formúlu 1, þar sem ég er með reynsluna og réttu samsetninguna fyrir ungt og metnaðarfullt lið. Nú taka við ný viðfangsefni og það er spennandi. Þá verður mikil vinna að leiða Hispania í gegnum þróunarvinnu á nýja bíl okkar", sagði Liuzzi. Liuzzi kvaðst ákaflega þakklátur þeim Jose Ramon Carbante og Colin Kolles að færa honum tækifæri um borð í Hispania bíl. Hispania liðið mun afhjúpa nýjan keppnisbíl sinn á Katalóníu brautinni á Spáni á föstudaginn, en Formúlu 1 keppnislið eru við æfingar á brautunni næstu daga Formúla Íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Tonio Liuzzi frá Ítalíu var í dag staðfestur sem ökumaður Hispania Formúlu 1 liðsins og þar með er búið að fylla öll 24 sæti ökumanna fyrir þetta keppnistímabil. Liuzzi mun aka með Hispania liðinu ásamt Narain Karthikeyan frá Indlandi í fyrsta móti ársins sem verður í Ástralíu 27. mars. "Ég er mjög hamingjusamur að hafa skrifað undir samning við Hispania Racing", sagði Liuzzi í frétt á autosport.com í dag. Hann ók með Force India í fyrra, en missti sæti sitt hjá liðinu, en prófaði síðan bíl Hispania á brautinni í Katalóníu á Spáni í síðasta mánuði. "Ég tapaði aldrei voninni um það að vera í Formúlu 1, þar sem ég er með reynsluna og réttu samsetninguna fyrir ungt og metnaðarfullt lið. Nú taka við ný viðfangsefni og það er spennandi. Þá verður mikil vinna að leiða Hispania í gegnum þróunarvinnu á nýja bíl okkar", sagði Liuzzi. Liuzzi kvaðst ákaflega þakklátur þeim Jose Ramon Carbante og Colin Kolles að færa honum tækifæri um borð í Hispania bíl. Hispania liðið mun afhjúpa nýjan keppnisbíl sinn á Katalóníu brautinni á Spáni á föstudaginn, en Formúlu 1 keppnislið eru við æfingar á brautunni næstu daga
Formúla Íþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira