Heimir: Menn eins og Uxinn mega ekki gleymast Hjalti Þór Hreinsson í Höllinni á Akureyri skrifar 31. mars 2011 21:57 Ungir strákar létu fyrirliðann taka mynd af sér með bikarinn í kvöld. Einu sinni tíðkaðist að fá að vera með leikmönnum á myndum... Fréttablaðið/HÞH Fyrirliðinn Heimir Örn Árnason lék sér að því að henda bikarnum fyrir sigur í N1-deildinni á loft í kvöld. Mikil stemning var í Höllinni á Akureyri þegar bikarinn flaug á loft hjá fyrirliðanum sem sjálfur var kampakátur. "Leikurinn var ekki góður, en auðvitað er frábært að taka á móti bikarnum. Það tók okkur þrjár mínútur að jafna okkur eftir leikinn en núna er bara gleði. Það var smá barátta í þessu í seinni hálfleik en enginn sóknarleikur," sagði Heimir en Akureyri tapaði 21-24 fyrir Aftureldingu. "Það var margt skemmtilegt í leiknum, Þorvaldur (Þorvaldsson) kom skemmtilegur inn. En okkur er svosem nokk sama um úrslitin," sagði Heimir. "Ég frétti að FH og HK hefðu unnið. Það verður spennandi að sjá hvað FH gerir í næsta leik, hvort þeir tapi ekki," sagði Heimir sposkur. Hann segir að liðsheildin sé lykillinn að titlinum sem er langþráður hjá hinu unga félagi. "Menn eins og Stefán "Uxi" Guðnason eru að gera frábæra hluti fyrir hópinn og þeir mega ekki gleymast. Hann er hundleiðinlegur sektarstjóri en hann bætir það upp með góðum fótbolta. Og handbolta. Uxinn er svakalegur," sagði Heimir og hljóp svo til að fagna með frábærum stuðningsmönnum liðsins. Olís-deild karla Tengdar fréttir Hafþór: Okkar úrslitakeppni er framundan Afturelding felldi Selfoss með sigri á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Liðið keppir í fjögurra liða úrslitakeppni um laust sæti í N1-deildinni á næsta tímabili. 31. mars 2011 21:52 Umfjöllun: UMFA í umspil eftir sigur á meisturunum - Selfoss fallið Afturelding hefur bjargað sér frá beinu falli niður í 1. deild með með fræknum sigri á nýringdum deildarmeisturum Akureyrar. UMFA lagði Akureyri fyrir norðan í kvöld, 21-24, en eftir leikinn fékk Akureyri bikarinn í hendurnar. 31. mars 2011 20:17 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Fyrirliðinn Heimir Örn Árnason lék sér að því að henda bikarnum fyrir sigur í N1-deildinni á loft í kvöld. Mikil stemning var í Höllinni á Akureyri þegar bikarinn flaug á loft hjá fyrirliðanum sem sjálfur var kampakátur. "Leikurinn var ekki góður, en auðvitað er frábært að taka á móti bikarnum. Það tók okkur þrjár mínútur að jafna okkur eftir leikinn en núna er bara gleði. Það var smá barátta í þessu í seinni hálfleik en enginn sóknarleikur," sagði Heimir en Akureyri tapaði 21-24 fyrir Aftureldingu. "Það var margt skemmtilegt í leiknum, Þorvaldur (Þorvaldsson) kom skemmtilegur inn. En okkur er svosem nokk sama um úrslitin," sagði Heimir. "Ég frétti að FH og HK hefðu unnið. Það verður spennandi að sjá hvað FH gerir í næsta leik, hvort þeir tapi ekki," sagði Heimir sposkur. Hann segir að liðsheildin sé lykillinn að titlinum sem er langþráður hjá hinu unga félagi. "Menn eins og Stefán "Uxi" Guðnason eru að gera frábæra hluti fyrir hópinn og þeir mega ekki gleymast. Hann er hundleiðinlegur sektarstjóri en hann bætir það upp með góðum fótbolta. Og handbolta. Uxinn er svakalegur," sagði Heimir og hljóp svo til að fagna með frábærum stuðningsmönnum liðsins.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Hafþór: Okkar úrslitakeppni er framundan Afturelding felldi Selfoss með sigri á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Liðið keppir í fjögurra liða úrslitakeppni um laust sæti í N1-deildinni á næsta tímabili. 31. mars 2011 21:52 Umfjöllun: UMFA í umspil eftir sigur á meisturunum - Selfoss fallið Afturelding hefur bjargað sér frá beinu falli niður í 1. deild með með fræknum sigri á nýringdum deildarmeisturum Akureyrar. UMFA lagði Akureyri fyrir norðan í kvöld, 21-24, en eftir leikinn fékk Akureyri bikarinn í hendurnar. 31. mars 2011 20:17 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Hafþór: Okkar úrslitakeppni er framundan Afturelding felldi Selfoss með sigri á Akureyri fyrir norðan í kvöld. Liðið keppir í fjögurra liða úrslitakeppni um laust sæti í N1-deildinni á næsta tímabili. 31. mars 2011 21:52
Umfjöllun: UMFA í umspil eftir sigur á meisturunum - Selfoss fallið Afturelding hefur bjargað sér frá beinu falli niður í 1. deild með með fræknum sigri á nýringdum deildarmeisturum Akureyrar. UMFA lagði Akureyri fyrir norðan í kvöld, 21-24, en eftir leikinn fékk Akureyri bikarinn í hendurnar. 31. mars 2011 20:17