Viktor og Thelma Rut bæði inn á topp 50 á EM í fimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2011 17:30 Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir. Mynd/Daníel Íslandsmeistararnir Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir náðu bestum árangri Íslendinga á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Berlín í Þýskalandi sem stendur nú yfir. Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni en alls tóku níu þátt í mótinu í ár. Viktor Kristmannsson bar af íslensku strákunum og náði 79,600 stigum í fjölþrautinni sem skilaði honum 40. sæti. Bróður hans Róbert Kristmannsson fékk 76.850 í einkunn og endaði í 54. sæti þremur sætum á undan Ólafi Garðari Gunnarssyni. Bjarki Ásgeirsson og Jón Sigurður Gunnarsson spreyttu sig bara á hluta áhaldanna. Thelma Rut Hermannsdóttir fékk 46,900 í einkunn og endaði í 49. sæti. Hún var sex sætum á undan Dominiqua Ölmu Belányi sem fékk 45.375 í einkunn. Thelma Rut og Dominiqua Alma náðu báðar bestum árangri í stökki en jafnvægissláin dró Dominiqu Ölmu mikið niður. Embla Jóhannesdóttir endaði í 56. sæti og Jóhanna Rakel Jónasdóttir varð í 58. sætinu. Okkar keppendur hafa lokið keppni en nú um helgina keppa 24 efstu um fjölþrautartitilinn og 8 efstu á hverju áhaldi um Evrópumeistaratitil hvers áhalds. Keppnin núna leggur línurnar fyrir Heimsmeistaramótið í haust en þar fer fram aðalkeppnin um þátttöku á Ólympíuleikunum 2012. Fimleikar Innlendar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Sjá meira
Íslandsmeistararnir Viktor Kristmannsson og Thelma Rut Hermannsdóttir náðu bestum árangri Íslendinga á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Berlín í Þýskalandi sem stendur nú yfir. Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni en alls tóku níu þátt í mótinu í ár. Viktor Kristmannsson bar af íslensku strákunum og náði 79,600 stigum í fjölþrautinni sem skilaði honum 40. sæti. Bróður hans Róbert Kristmannsson fékk 76.850 í einkunn og endaði í 54. sæti þremur sætum á undan Ólafi Garðari Gunnarssyni. Bjarki Ásgeirsson og Jón Sigurður Gunnarsson spreyttu sig bara á hluta áhaldanna. Thelma Rut Hermannsdóttir fékk 46,900 í einkunn og endaði í 49. sæti. Hún var sex sætum á undan Dominiqua Ölmu Belányi sem fékk 45.375 í einkunn. Thelma Rut og Dominiqua Alma náðu báðar bestum árangri í stökki en jafnvægissláin dró Dominiqu Ölmu mikið niður. Embla Jóhannesdóttir endaði í 56. sæti og Jóhanna Rakel Jónasdóttir varð í 58. sætinu. Okkar keppendur hafa lokið keppni en nú um helgina keppa 24 efstu um fjölþrautartitilinn og 8 efstu á hverju áhaldi um Evrópumeistaratitil hvers áhalds. Keppnin núna leggur línurnar fyrir Heimsmeistaramótið í haust en þar fer fram aðalkeppnin um þátttöku á Ólympíuleikunum 2012.
Fimleikar Innlendar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Sjá meira