Vettel fljótastur á fyrstu æfingunni í Kína 15. apríl 2011 05:06 Sebastian Vettel á Red Bull á æfingunni í nótt. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Sebastian Vettel stimplaði sig rækilega inn á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann varð 0.615 sekúndum á undan Mark Webber. Báðir aka Red Bull og Lewis Hamilton var 2.106 sekúndum á eftir Vettel. Vettel hefur unnið tvö fyrstu mót ársins og verið fremstur í tímatökum í báðum mótum ársins. Miðað við tímanna á fyrstu æfingu, sem eru ekki alltaf marktækir hvað mismun varðar, þá stefnir í slag Red Bull og McLaren í móti helgarinnar, eins og í fyrstu tveimur mótunum. Nick Heidfeld há Renault náði fimmta besta tíma, en hann varð þriðji í fyrsta móti ársins. Tímarnir í nótt 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m38.739s 23 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m39.354s + 0.615 27 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m40.845s + 2.106 21 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m40.940s + 2.201 22 5. Nick Heidfeld Renault 1m40.987s + 2.248 5 6. Felipe Massa Ferrari 1m41.046s + 2.307 25 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m41.189s + 2.450 20 8. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m41.222s + 2.483 20 9. Vitaly Petrov Renault 1m41.231s + 2.492 16 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m41.328s + 2.589 21 11. Nico Rosberg Mercedes 1m41.361s + 2.622 23 12. Fernando Alonso Ferrari 1m41.434s + 2.695 15 13. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m41.494s + 2.755 20 14. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m41.579s + 2.840 13 15. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m41.610s + 2.871 18 16. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m41.752s + 3.013 20 17. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m41.939s + 3.200 25 18. Michael Schumacher Mercedes 1m42.301s + 3.562 23 19. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m43.792s + 5.053 20 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m44.089s + 5.350 20 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m44.359s + 5.620 18 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m44.438s + 5.699 11 23. Luiz Razia Lotus-Renault 1m44.542s + 5.803 9 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m45.019s + 6.280 23 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel stimplaði sig rækilega inn á fyrstu æfingu keppnisliða á Sjanghæ brautinni í nótt. Hann varð 0.615 sekúndum á undan Mark Webber. Báðir aka Red Bull og Lewis Hamilton var 2.106 sekúndum á eftir Vettel. Vettel hefur unnið tvö fyrstu mót ársins og verið fremstur í tímatökum í báðum mótum ársins. Miðað við tímanna á fyrstu æfingu, sem eru ekki alltaf marktækir hvað mismun varðar, þá stefnir í slag Red Bull og McLaren í móti helgarinnar, eins og í fyrstu tveimur mótunum. Nick Heidfeld há Renault náði fimmta besta tíma, en hann varð þriðji í fyrsta móti ársins. Tímarnir í nótt 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m38.739s 23 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m39.354s + 0.615 27 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m40.845s + 2.106 21 4. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m40.940s + 2.201 22 5. Nick Heidfeld Renault 1m40.987s + 2.248 5 6. Felipe Massa Ferrari 1m41.046s + 2.307 25 7. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m41.189s + 2.450 20 8. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m41.222s + 2.483 20 9. Vitaly Petrov Renault 1m41.231s + 2.492 16 10. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m41.328s + 2.589 21 11. Nico Rosberg Mercedes 1m41.361s + 2.622 23 12. Fernando Alonso Ferrari 1m41.434s + 2.695 15 13. Nico Hulkenberg Force India-Mercedes 1m41.494s + 2.755 20 14. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m41.579s + 2.840 13 15. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m41.610s + 2.871 18 16. Daniel Ricciardo Toro Rosso-Ferrari 1m41.752s + 3.013 20 17. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m41.939s + 3.200 25 18. Michael Schumacher Mercedes 1m42.301s + 3.562 23 19. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m43.792s + 5.053 20 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m44.089s + 5.350 20 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m44.359s + 5.620 18 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m44.438s + 5.699 11 23. Luiz Razia Lotus-Renault 1m44.542s + 5.803 9 24. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m45.019s + 6.280 23
Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira