Úlfur Úlfur sýnir sitt fyrsta myndband 8. ágúst 2011 14:10 Rappsveitin Úlfur Úlfur hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Lupus Lupus. Úlfur Úlfur er nýtilkomin þriggja manna sveit sem hefur verið mjög virk þrátt fyrir stuttan starfsferil. Bæði hefur hún sent frá sér nokkur lög og komið fram á mörgum tónleikum, nú síðast um helgina með bræðrunum Friðriki Dór og Jóni Jónssyni. Í fréttatilkynningu frá sveitinni kemur fram að margt sé á döfinni á næstunni, meðal annars samstarf við þekkta listamenn í nýjum lögum. Um næstkomandi helgi kemur Úlfur Úlfur síðan fram á tónlistarhátíðinni Gærunni á Sauðárkróki ásamt Valdimari, BlazRoca, Múgsefjun, Emmsjé Gauta og Geirmundi Valtýssyni. Föstudaginn 19. ágúst mun sveitin svo spila á kveðjutónleikum Rökkurró á Faktorý. Myndbandið við Lupus Lupus er hægt að sjá hér fyrir ofan en það má einnig finna á YouTube. Nánari upplýsingar um sveitina má svo finna á Facebook-síðu hennar, facebook.com/ulfurulfur. Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rappsveitin Úlfur Úlfur hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Lupus Lupus. Úlfur Úlfur er nýtilkomin þriggja manna sveit sem hefur verið mjög virk þrátt fyrir stuttan starfsferil. Bæði hefur hún sent frá sér nokkur lög og komið fram á mörgum tónleikum, nú síðast um helgina með bræðrunum Friðriki Dór og Jóni Jónssyni. Í fréttatilkynningu frá sveitinni kemur fram að margt sé á döfinni á næstunni, meðal annars samstarf við þekkta listamenn í nýjum lögum. Um næstkomandi helgi kemur Úlfur Úlfur síðan fram á tónlistarhátíðinni Gærunni á Sauðárkróki ásamt Valdimari, BlazRoca, Múgsefjun, Emmsjé Gauta og Geirmundi Valtýssyni. Föstudaginn 19. ágúst mun sveitin svo spila á kveðjutónleikum Rökkurró á Faktorý. Myndbandið við Lupus Lupus er hægt að sjá hér fyrir ofan en það má einnig finna á YouTube. Nánari upplýsingar um sveitina má svo finna á Facebook-síðu hennar, facebook.com/ulfurulfur.
Tónlist Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira