HSÍ harmar brotthvarf kvennaliðs Stjörnunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. ágúst 2011 12:09 Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ. Mynd/Valli Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. „Við hörmum þetta. Þetta er mjög slæmt og kom okkur nokkuð á óvart,“ sagði Einar í samtali við Vísi í dag. Fram kemur í yfirlýsingu frá stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar að rekstrarumhverfi sé mjög erfitt. Það er ein ástæðan fyrir ákvörðun deildarinnar um að draga liðið til baka úr keppni. „Ég held að tekjöflun í kringum kvennaíþróttir séu mun erfiðari en karlamegin. Ég held að það sé alveg ljóst,“ segir Einar. „Þetta er auðvitað sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að þetta lið er afar sigursælt og hefur verið flaggskip Stjörnunnar undanfarin ár.“ Stjörnuna skorti einnig leikmenn fyrir veturinn og telur Einar að brotthvarf markvarðarins Florentina Stanciu til ÍBV hafi haft mikil áhrif. Stjarnan var í raun ekki með markvörð í sínu liði. „Það lítur út fyrir að það hafi sett þetta allt upp í loft.“ Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að önnur félög hafi ekki virt starfsreglur og rætt við leikmenn Stjörnunnar þrátt fyrir að þeir voru samningsbundir félaginu. „Við höfum ekki fengið erindi frá Stjörnunni um þetta mál og hefur þetta aðeins komið fram í yfirlýsingunni þeirra. Því er erfitt fyrir HSÍ að bregðast við þessu.“ Spurður hvort að fleiri félög gætu fylgt fordæmi Stjörnunnar og dregið lið sín úr keppni segist Einar ekki hafa fengið spurnir af því. „Ég vona innilega ekki,“ sagði ekki. Olís-deild karla Tengdar fréttir Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24. ágúst 2011 22:50 Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24. ágúst 2011 22:32 Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24. ágúst 2011 20:33 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir það slæmt að Stjarnan hafi ákveðið að draga kvennalið sitt í handknattleik úr keppni í N1-deild kvenna í vetur. Þetta var tilkynnt formlega í gær. „Við hörmum þetta. Þetta er mjög slæmt og kom okkur nokkuð á óvart,“ sagði Einar í samtali við Vísi í dag. Fram kemur í yfirlýsingu frá stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar að rekstrarumhverfi sé mjög erfitt. Það er ein ástæðan fyrir ákvörðun deildarinnar um að draga liðið til baka úr keppni. „Ég held að tekjöflun í kringum kvennaíþróttir séu mun erfiðari en karlamegin. Ég held að það sé alveg ljóst,“ segir Einar. „Þetta er auðvitað sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að þetta lið er afar sigursælt og hefur verið flaggskip Stjörnunnar undanfarin ár.“ Stjörnuna skorti einnig leikmenn fyrir veturinn og telur Einar að brotthvarf markvarðarins Florentina Stanciu til ÍBV hafi haft mikil áhrif. Stjarnan var í raun ekki með markvörð í sínu liði. „Það lítur út fyrir að það hafi sett þetta allt upp í loft.“ Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að önnur félög hafi ekki virt starfsreglur og rætt við leikmenn Stjörnunnar þrátt fyrir að þeir voru samningsbundir félaginu. „Við höfum ekki fengið erindi frá Stjörnunni um þetta mál og hefur þetta aðeins komið fram í yfirlýsingunni þeirra. Því er erfitt fyrir HSÍ að bregðast við þessu.“ Spurður hvort að fleiri félög gætu fylgt fordæmi Stjörnunnar og dregið lið sín úr keppni segist Einar ekki hafa fengið spurnir af því. „Ég vona innilega ekki,“ sagði ekki.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24. ágúst 2011 22:50 Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24. ágúst 2011 22:32 Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24. ágúst 2011 20:33 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Hanna Guðrún: Trúi þessu varla Landsliðskonan Hanna Guðrún Stefánsdóttir segist varla trúa því að Stjarnan verði ekki með á næsta tímabili. Hún heyrði tíðindin á æfingu síðdegis í dag. 24. ágúst 2011 22:50
Florentina Stanciu gengin í raðir ÍBV Markvörðurinn Florentina Stancia er gengin í raðir ÍBV úr Stjörnunni. Þetta hefur fréttastofa Vísis eftir öruggum heimildum. 24. ágúst 2011 22:32
Stjarnan dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Stjarnan hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleiksdeild félagsins sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis í kvöld. 24. ágúst 2011 20:33