Djokovic og Federer mættast í fjórða sinn í röð í undanúrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2011 10:15 Novak Djokovic og Roger Federer. Mynd/Nordic Photos/Getty Novak Djokovic og Roger Federer munu mætast í undanúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis og er þetta fjórða mótið í röð þar sem leiðir þessara frábæru tennisspilara liggja saman í undanúrslitum en ekki í úrslitum. „Þú getur ekki fundið erfiðari mótherja í tennis í dag en Djokovic. Ég er samt klár í þetta verkefni," sagði Roger Federer sem er á eftir sínum sjötta sigri á bandaríska meistaramótinu. Þeir félagar mættust síðast í París og þar endaði Federer 43. leikja sigurgöngu Novak Djokovic. „Ég veit ekki hvort það sem gerðist í París muni hjálpa mér eða honum. Það var frábær leikur og mjög sérstakur sigur," sagði Federer. Djokovic komst í úrslitaleikinn á þessu móti í fyrra en tapaði þá fyrir Spánverjanum Rafael Nadal. Serbinn Novak Djokovic vann landa sinn Janko Tipsarevic í átta manna úrslitum en Federer sló út Jo-Wilfried Tsonga frá Frakklandi. Það kemur ekki í ljós fyrr en í dag hverjir mætast í hinum undanúrslitaleiknum. John Isner mætir þá Andy Murray og Andy Roddick spilar við Rafael Nadal. Í undanúrslitum kvenna mætast annars vegar Caroline Wozniacki frá Danmörku og Serena Williams frá Bandaríkjunum og hinsvegar Angelique Kerber frá Þýskalandi og Samantha Stosur frá Ástralíu. Erlendar Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Novak Djokovic og Roger Federer munu mætast í undanúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis og er þetta fjórða mótið í röð þar sem leiðir þessara frábæru tennisspilara liggja saman í undanúrslitum en ekki í úrslitum. „Þú getur ekki fundið erfiðari mótherja í tennis í dag en Djokovic. Ég er samt klár í þetta verkefni," sagði Roger Federer sem er á eftir sínum sjötta sigri á bandaríska meistaramótinu. Þeir félagar mættust síðast í París og þar endaði Federer 43. leikja sigurgöngu Novak Djokovic. „Ég veit ekki hvort það sem gerðist í París muni hjálpa mér eða honum. Það var frábær leikur og mjög sérstakur sigur," sagði Federer. Djokovic komst í úrslitaleikinn á þessu móti í fyrra en tapaði þá fyrir Spánverjanum Rafael Nadal. Serbinn Novak Djokovic vann landa sinn Janko Tipsarevic í átta manna úrslitum en Federer sló út Jo-Wilfried Tsonga frá Frakklandi. Það kemur ekki í ljós fyrr en í dag hverjir mætast í hinum undanúrslitaleiknum. John Isner mætir þá Andy Murray og Andy Roddick spilar við Rafael Nadal. Í undanúrslitum kvenna mætast annars vegar Caroline Wozniacki frá Danmörku og Serena Williams frá Bandaríkjunum og hinsvegar Angelique Kerber frá Þýskalandi og Samantha Stosur frá Ástralíu.
Erlendar Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira